Frumraun Cooks tryggði afa gamla ríflega tvær milljónir Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. mars 2018 08:30 Lewis Cook kemur inn á við mikinn fögnuð afa síns. vísir/getty Lewis Cook, miðjumaður Bournemouth, þreytti frumraun sína með enska landsliðinu í fótbolta í gærkvöldi þegar að hann kom inn á sem varamaður á móti Ítalíu. Þetta var ekki bara stór stund fyrir strákinn og hans fjölskyldu heldur troðfyllti hún buddu afa Cooks af peningum. Fyrir fjórum árum lagði afi Cooks nefnilega 500 pund eða 70.000 krónur undir að barnabarnið myndi spila A-landsleik fyrir England áður en að hann yrði 26 ára gamall. William Hill-veðbankinn tók því veðmáli með líkunum 33 á móti einum. Það skilaði sér þegar að hann kom inn á fyrir Jesse Lingard á móti Ítalíu en afinn fékk 17.000 pund í sinn hlut eða 2,3 milljónir króna. Cook var mikil stjarna í yngri landsliðum Englands en hann var lykilmaður í U20 ára liði Englands sem varð heimsmeistari í fyrra. Hann er nú kominn í A-landsliðið og búinn að spila sinn fyrsta leik. Þetta er stærsta upphæð sem William Hill hefur greitt út í svona veðmáli síðan að afi velska landsliðsmannsins Harry Wilson fékk 125.000 pund í sinn hlut fyrir að veðja 50 pundum á að Wilson myndi spila landsleik fyrir Wales. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Fleiri fréttir „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Sjá meira
Lewis Cook, miðjumaður Bournemouth, þreytti frumraun sína með enska landsliðinu í fótbolta í gærkvöldi þegar að hann kom inn á sem varamaður á móti Ítalíu. Þetta var ekki bara stór stund fyrir strákinn og hans fjölskyldu heldur troðfyllti hún buddu afa Cooks af peningum. Fyrir fjórum árum lagði afi Cooks nefnilega 500 pund eða 70.000 krónur undir að barnabarnið myndi spila A-landsleik fyrir England áður en að hann yrði 26 ára gamall. William Hill-veðbankinn tók því veðmáli með líkunum 33 á móti einum. Það skilaði sér þegar að hann kom inn á fyrir Jesse Lingard á móti Ítalíu en afinn fékk 17.000 pund í sinn hlut eða 2,3 milljónir króna. Cook var mikil stjarna í yngri landsliðum Englands en hann var lykilmaður í U20 ára liði Englands sem varð heimsmeistari í fyrra. Hann er nú kominn í A-landsliðið og búinn að spila sinn fyrsta leik. Þetta er stærsta upphæð sem William Hill hefur greitt út í svona veðmáli síðan að afi velska landsliðsmannsins Harry Wilson fékk 125.000 pund í sinn hlut fyrir að veðja 50 pundum á að Wilson myndi spila landsleik fyrir Wales.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Fleiri fréttir „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Sjá meira