Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Ritstjórn skrifar 28. mars 2018 19:00 Glamour/Getty Páskadressið býður upp á þægilegan skóbúnað við síðkjólinn. Eitt af trendum ársins er að blanda saman fínum fötum og hversdagsklæðum - og hafa þægindin í fyrirrúmi. Nú er óþarfi að bíða eftir rétta tækifærinu til að nota sparikjólinn. Skelltu þér í bol innanundir, hettupeysu og strigaskónna og vorið má koma. Strigaskór við allt - eins og sjá mátti á götutískunni í París. Mest lesið Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour
Páskadressið býður upp á þægilegan skóbúnað við síðkjólinn. Eitt af trendum ársins er að blanda saman fínum fötum og hversdagsklæðum - og hafa þægindin í fyrirrúmi. Nú er óþarfi að bíða eftir rétta tækifærinu til að nota sparikjólinn. Skelltu þér í bol innanundir, hettupeysu og strigaskónna og vorið má koma. Strigaskór við allt - eins og sjá mátti á götutískunni í París.
Mest lesið Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour