Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Ritstjórn skrifar 28. mars 2018 19:00 Glamour/Getty Páskadressið býður upp á þægilegan skóbúnað við síðkjólinn. Eitt af trendum ársins er að blanda saman fínum fötum og hversdagsklæðum - og hafa þægindin í fyrirrúmi. Nú er óþarfi að bíða eftir rétta tækifærinu til að nota sparikjólinn. Skelltu þér í bol innanundir, hettupeysu og strigaskónna og vorið má koma. Strigaskór við allt - eins og sjá mátti á götutískunni í París. Mest lesið Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Setjum upp sparibrosið Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Steldu stílnum fyrir verslunarmannahelgina Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour
Páskadressið býður upp á þægilegan skóbúnað við síðkjólinn. Eitt af trendum ársins er að blanda saman fínum fötum og hversdagsklæðum - og hafa þægindin í fyrirrúmi. Nú er óþarfi að bíða eftir rétta tækifærinu til að nota sparikjólinn. Skelltu þér í bol innanundir, hettupeysu og strigaskónna og vorið má koma. Strigaskór við allt - eins og sjá mátti á götutískunni í París.
Mest lesið Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Setjum upp sparibrosið Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Steldu stílnum fyrir verslunarmannahelgina Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour