Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Ritstjórn skrifar 28. mars 2018 19:00 Glamour/Getty Páskadressið býður upp á þægilegan skóbúnað við síðkjólinn. Eitt af trendum ársins er að blanda saman fínum fötum og hversdagsklæðum - og hafa þægindin í fyrirrúmi. Nú er óþarfi að bíða eftir rétta tækifærinu til að nota sparikjólinn. Skelltu þér í bol innanundir, hettupeysu og strigaskónna og vorið má koma. Strigaskór við allt - eins og sjá mátti á götutískunni í París. Mest lesið Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Kim Kardashian er nýtt andlit snyrtivörulínu Pat McGrath Glamour Versace sakað um mismunum Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Breytt skipulag á tískuvikunni í New York Glamour Fara saman á túr Glamour "Ekkert erfiðara að vera stelpa en strákur í fótbolta“ Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Fyrirsætur Marc Jacobs með dredda á tískupallinum Glamour Vorstemning í glæsilegu boði Sensai Glamour
Páskadressið býður upp á þægilegan skóbúnað við síðkjólinn. Eitt af trendum ársins er að blanda saman fínum fötum og hversdagsklæðum - og hafa þægindin í fyrirrúmi. Nú er óþarfi að bíða eftir rétta tækifærinu til að nota sparikjólinn. Skelltu þér í bol innanundir, hettupeysu og strigaskónna og vorið má koma. Strigaskór við allt - eins og sjá mátti á götutískunni í París.
Mest lesið Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Kim Kardashian er nýtt andlit snyrtivörulínu Pat McGrath Glamour Versace sakað um mismunum Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Breytt skipulag á tískuvikunni í New York Glamour Fara saman á túr Glamour "Ekkert erfiðara að vera stelpa en strákur í fótbolta“ Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Fyrirsætur Marc Jacobs með dredda á tískupallinum Glamour Vorstemning í glæsilegu boði Sensai Glamour