Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Ritstjórn skrifar 28. mars 2018 19:00 Glamour/Getty Páskadressið býður upp á þægilegan skóbúnað við síðkjólinn. Eitt af trendum ársins er að blanda saman fínum fötum og hversdagsklæðum - og hafa þægindin í fyrirrúmi. Nú er óþarfi að bíða eftir rétta tækifærinu til að nota sparikjólinn. Skelltu þér í bol innanundir, hettupeysu og strigaskónna og vorið má koma. Strigaskór við allt - eins og sjá mátti á götutískunni í París. Mest lesið Frumkvöðull förðunarkennslumyndbandanna hættir Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Óður til kvenleikans Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Hönnunarmars: 66°Norður og Or Type kynna nýja húfu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour
Páskadressið býður upp á þægilegan skóbúnað við síðkjólinn. Eitt af trendum ársins er að blanda saman fínum fötum og hversdagsklæðum - og hafa þægindin í fyrirrúmi. Nú er óþarfi að bíða eftir rétta tækifærinu til að nota sparikjólinn. Skelltu þér í bol innanundir, hettupeysu og strigaskónna og vorið má koma. Strigaskór við allt - eins og sjá mátti á götutískunni í París.
Mest lesið Frumkvöðull förðunarkennslumyndbandanna hættir Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Óður til kvenleikans Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Hönnunarmars: 66°Norður og Or Type kynna nýja húfu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour