Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Ritstjórn skrifar 28. mars 2018 19:00 Glamour/Getty Páskadressið býður upp á þægilegan skóbúnað við síðkjólinn. Eitt af trendum ársins er að blanda saman fínum fötum og hversdagsklæðum - og hafa þægindin í fyrirrúmi. Nú er óþarfi að bíða eftir rétta tækifærinu til að nota sparikjólinn. Skelltu þér í bol innanundir, hettupeysu og strigaskónna og vorið má koma. Strigaskór við allt - eins og sjá mátti á götutískunni í París. Mest lesið Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Frank Ocean gaf skýr skilaboð á sviði Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour
Páskadressið býður upp á þægilegan skóbúnað við síðkjólinn. Eitt af trendum ársins er að blanda saman fínum fötum og hversdagsklæðum - og hafa þægindin í fyrirrúmi. Nú er óþarfi að bíða eftir rétta tækifærinu til að nota sparikjólinn. Skelltu þér í bol innanundir, hettupeysu og strigaskónna og vorið má koma. Strigaskór við allt - eins og sjá mátti á götutískunni í París.
Mest lesið Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Frank Ocean gaf skýr skilaboð á sviði Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour