Twitter þakkar Friðriki Inga: „Takk fyrir þitt framlag til körfuboltans“ Anton Ingi Leifsson skrifar 29. mars 2018 13:00 Friðrik þakkar fyrir sig. vísir/bára Friðrik Ingi Rúnarsson tilkynnti í gær eftir leik Hauka og Keflavíkur að hann ætlaði að hætta körfuboltaþjálfun. Fólkið á Twitter þakkaði Friðriki Inga fyrir vel unnin störf fyrir hreyfinguna. Friðrik Ingi er einn sigursælasti þjálfarinn í íslenskum körfubolta en hann hefur verið afar lengi á hliðarlínunni eða í yfir 30 ár. Hann hefur þjálfað öll liðin Keflavík, Njarðvík og Grindavík en auk þess hefur hann til að mynda þjálfað KR og íslenska karlalandsliðið. Twitter tók við sér í gær eftir að Friðrik tilkynnti að hann væri hættur og hér að neðan má sjá brot af umræðunni. Friðrik Ingi ekki orðinn 50.ára en samt búinn að þjálfa mfl kvenna og karla í 30.ár #reynsla #reynsla #besticoachlandsins #korfubolti #dominos365— Stefan ArnarÓmarsson (@stefan_arnar) March 29, 2018 Friðrik Ingi Rúnarsson. Takk fyrir öll árin sem hafa verið frábær. Heiðarlegur og þægilegur við okkur fjölmiðlamenn allan ferilinn. Einstakur ljúflingur sem markað hefur spor í körfuboltann þessa frábæru íþrótt. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) March 28, 2018 Frábær þjálfari og sérlega vandað eintak af manni. Vona að honum snúist hugur. P.s svo má ekki gleyma að hann var ótrúleg skytta og hörkuleikmaður. #takkFrikki— Örn Arnarson (@arnarvarp) March 29, 2018 Takk fyrir allt @FridrikIngi magnaður þjálfari #takkfrikki #dominos365— Garðar Örn Arnarson (@gardarorn23) March 29, 2018 Það var mikill heiður og skemmtilegt að fá að spila fyrir @FridrikIngi sem ungur maður. Takk fyrir kennsluna og bara fyrir að vera þú. #TakkFrikki— Olafur Aegisson (@aegisson) March 28, 2018 Ekki er @FridrikIngi bara frábær þjálfari heldur einnig gæðadrengur. Sjálfum sér og íþróttinni til sóma. #TakkFrikki og takk fyrir mig.— Henry Birgir (@henrybirgir) March 28, 2018 #takkFrikki #Korfubolti @FridrikIngi pic.twitter.com/z7qYg6ramM— Ágúst Björgvinsson (@Coachgusti) March 28, 2018 #TakkFrikki öllu gríni og banter slepptu þá bjargaði hann 8-liða urslitum og það vantaði ekki mikið uppá! Massa respect hvernig hann nálgaðist þessa seriu! #korfubolti #dominos365— Alex Óli Ívarsson (@AIexIvars) March 28, 2018 Takk fyrir þitt framlag til körfuboltans @FridrikIngi #legend #takkFrikki #dominos365— Teitur Örlygsson (@teitur11) March 28, 2018 Á eftir að sakna @FridrikIngi úr þjálfun.. ætlaði nefnilega alltaf að ná sigri gegn honum :) en þá fær maður að leita til hans í staðinn í framtíðinni og fá ráðgjöf #legend #keisarinn— Daníel Guðmundsson (@danielgudni) March 28, 2018 Dominos-deild karla Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Handbolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Sjá meira
Friðrik Ingi Rúnarsson tilkynnti í gær eftir leik Hauka og Keflavíkur að hann ætlaði að hætta körfuboltaþjálfun. Fólkið á Twitter þakkaði Friðriki Inga fyrir vel unnin störf fyrir hreyfinguna. Friðrik Ingi er einn sigursælasti þjálfarinn í íslenskum körfubolta en hann hefur verið afar lengi á hliðarlínunni eða í yfir 30 ár. Hann hefur þjálfað öll liðin Keflavík, Njarðvík og Grindavík en auk þess hefur hann til að mynda þjálfað KR og íslenska karlalandsliðið. Twitter tók við sér í gær eftir að Friðrik tilkynnti að hann væri hættur og hér að neðan má sjá brot af umræðunni. Friðrik Ingi ekki orðinn 50.ára en samt búinn að þjálfa mfl kvenna og karla í 30.ár #reynsla #reynsla #besticoachlandsins #korfubolti #dominos365— Stefan ArnarÓmarsson (@stefan_arnar) March 29, 2018 Friðrik Ingi Rúnarsson. Takk fyrir öll árin sem hafa verið frábær. Heiðarlegur og þægilegur við okkur fjölmiðlamenn allan ferilinn. Einstakur ljúflingur sem markað hefur spor í körfuboltann þessa frábæru íþrótt. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) March 28, 2018 Frábær þjálfari og sérlega vandað eintak af manni. Vona að honum snúist hugur. P.s svo má ekki gleyma að hann var ótrúleg skytta og hörkuleikmaður. #takkFrikki— Örn Arnarson (@arnarvarp) March 29, 2018 Takk fyrir allt @FridrikIngi magnaður þjálfari #takkfrikki #dominos365— Garðar Örn Arnarson (@gardarorn23) March 29, 2018 Það var mikill heiður og skemmtilegt að fá að spila fyrir @FridrikIngi sem ungur maður. Takk fyrir kennsluna og bara fyrir að vera þú. #TakkFrikki— Olafur Aegisson (@aegisson) March 28, 2018 Ekki er @FridrikIngi bara frábær þjálfari heldur einnig gæðadrengur. Sjálfum sér og íþróttinni til sóma. #TakkFrikki og takk fyrir mig.— Henry Birgir (@henrybirgir) March 28, 2018 #takkFrikki #Korfubolti @FridrikIngi pic.twitter.com/z7qYg6ramM— Ágúst Björgvinsson (@Coachgusti) March 28, 2018 #TakkFrikki öllu gríni og banter slepptu þá bjargaði hann 8-liða urslitum og það vantaði ekki mikið uppá! Massa respect hvernig hann nálgaðist þessa seriu! #korfubolti #dominos365— Alex Óli Ívarsson (@AIexIvars) March 28, 2018 Takk fyrir þitt framlag til körfuboltans @FridrikIngi #legend #takkFrikki #dominos365— Teitur Örlygsson (@teitur11) March 28, 2018 Á eftir að sakna @FridrikIngi úr þjálfun.. ætlaði nefnilega alltaf að ná sigri gegn honum :) en þá fær maður að leita til hans í staðinn í framtíðinni og fá ráðgjöf #legend #keisarinn— Daníel Guðmundsson (@danielgudni) March 28, 2018
Dominos-deild karla Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Handbolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Sjá meira