Pantaði beint flug frá Los Angeles til London fyrir þennan sérstaka bangsa Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. mars 2018 17:48 Bangsinn er í aðalhlutverki í myndbandinu við lagið Lost. Skjáskot/Youtube Myndbandið við lagið Lost sem Jón Jónsson gaf út á dögunum hefur vakið mikla athygli. Margir hafa velt fyrir sér sögunni á bak við bangsann í myndbandinu og segir Jakob Þórhallsson leikstjóri myndbandsins að það hafi ekki verið auðvelt að velja rétta bangsann. Hann segir jafnframt að þetta sé eitt af skemmtilegri myndböndum sem hann hafi gert. „Ég hlustaði á lagið örugglega 50 sinnum og reyndi að finna hagkvæma hugmynd sem væri hægt að framkvæma á stuttum tíma. Þetta var fyrir um það bil tveimur til þremur vikum, þegar lagið var að koma út. Ég, Lundúnarbúi, hugsa með mér að ég þurfi að búa til myndband án Jóns, en ég vil samt hafa Jón í því. Bara ekki Jón Jónsson. Finnst Jón svo lítið bangsalegur. Ég ákvað því að prófa að finna bangsa á netinu sem leit kannski út eins og Jón,“ segir Jakob. Hann byrjaði að skoða bangsa á netinu og leitaði í nokkra daga þangað til hann fann þann eina rétta. „Hann var fullkominn. Ég starði örugglega á bangsann í 30 mín því hann var svo flottur. Hélt ég myndi aldrei vera svona spenntur yfir bangsa. Ég pantaði beint flug frá Los Angeles til London fyrir þennan sérstaka bangsa sem er númer 474 af 1000 sinna tegundar. Við pöntuðum síðan breskan bangsa frá sama fyrirtæki sem var eini bangsinn sem var til í London af sinni tegund. Það var bangsinn með sólhlífinni. Um leið og bangsarnir, kvikmyndatökuvélin og allt var tilbúið fórum við út og skutum í fjóra daga.“ Jakob segir að hann hafi aldrei skotið jafn mikið efni fyrir eitt tónlistarmyndband. Það gekk á ýmsu á meðan tökunum stóð, stormur setti strik í reikninginn og svo skemmdist myndavélin vegna kulda og þurfti að taka aftur upp hluta af „Það var ótrúlegt að skjóta út á götunni með bangsana og sjá viðbrögð fólks. Það var eins og allir vildu vita söguna af þessum bangsa.“Myndbandið við Lost má sjá í spilaranum hér að neðan. Jón Jónsson er höfundur bæði lagsins og textans en Pálmi Ragnar Ásgeirsson stjórnaði upptökum. Myndbandið er unnið af tvíburabræðrum Jakobi og Jónasi Þórhallsonum og Patricia García Buenaventura. Tónlist Tengdar fréttir Jón Jónsson „týndur“ í nýju lagi Tónlistamaðurinn Jón Jónsson mætti í viðtal til Ívars Guðmundssonar á Bylgjunni í gær og frumflutti þar nýtt lag. 23. febrúar 2018 10:30 Jón útskýrir af hverju hann var svona mikið farðaður Lögin Golddigger með Aroni Hannesi, Hér með þér með Áttunni og Í stormi með Degi Sigurðarsyni komust áfram á seinna undankvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins sem haldið var í Háskólabíó á laugardagskvöldið. 19. febrúar 2018 10:30 Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fleiri fréttir Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Sjá meira
Myndbandið við lagið Lost sem Jón Jónsson gaf út á dögunum hefur vakið mikla athygli. Margir hafa velt fyrir sér sögunni á bak við bangsann í myndbandinu og segir Jakob Þórhallsson leikstjóri myndbandsins að það hafi ekki verið auðvelt að velja rétta bangsann. Hann segir jafnframt að þetta sé eitt af skemmtilegri myndböndum sem hann hafi gert. „Ég hlustaði á lagið örugglega 50 sinnum og reyndi að finna hagkvæma hugmynd sem væri hægt að framkvæma á stuttum tíma. Þetta var fyrir um það bil tveimur til þremur vikum, þegar lagið var að koma út. Ég, Lundúnarbúi, hugsa með mér að ég þurfi að búa til myndband án Jóns, en ég vil samt hafa Jón í því. Bara ekki Jón Jónsson. Finnst Jón svo lítið bangsalegur. Ég ákvað því að prófa að finna bangsa á netinu sem leit kannski út eins og Jón,“ segir Jakob. Hann byrjaði að skoða bangsa á netinu og leitaði í nokkra daga þangað til hann fann þann eina rétta. „Hann var fullkominn. Ég starði örugglega á bangsann í 30 mín því hann var svo flottur. Hélt ég myndi aldrei vera svona spenntur yfir bangsa. Ég pantaði beint flug frá Los Angeles til London fyrir þennan sérstaka bangsa sem er númer 474 af 1000 sinna tegundar. Við pöntuðum síðan breskan bangsa frá sama fyrirtæki sem var eini bangsinn sem var til í London af sinni tegund. Það var bangsinn með sólhlífinni. Um leið og bangsarnir, kvikmyndatökuvélin og allt var tilbúið fórum við út og skutum í fjóra daga.“ Jakob segir að hann hafi aldrei skotið jafn mikið efni fyrir eitt tónlistarmyndband. Það gekk á ýmsu á meðan tökunum stóð, stormur setti strik í reikninginn og svo skemmdist myndavélin vegna kulda og þurfti að taka aftur upp hluta af „Það var ótrúlegt að skjóta út á götunni með bangsana og sjá viðbrögð fólks. Það var eins og allir vildu vita söguna af þessum bangsa.“Myndbandið við Lost má sjá í spilaranum hér að neðan. Jón Jónsson er höfundur bæði lagsins og textans en Pálmi Ragnar Ásgeirsson stjórnaði upptökum. Myndbandið er unnið af tvíburabræðrum Jakobi og Jónasi Þórhallsonum og Patricia García Buenaventura.
Tónlist Tengdar fréttir Jón Jónsson „týndur“ í nýju lagi Tónlistamaðurinn Jón Jónsson mætti í viðtal til Ívars Guðmundssonar á Bylgjunni í gær og frumflutti þar nýtt lag. 23. febrúar 2018 10:30 Jón útskýrir af hverju hann var svona mikið farðaður Lögin Golddigger með Aroni Hannesi, Hér með þér með Áttunni og Í stormi með Degi Sigurðarsyni komust áfram á seinna undankvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins sem haldið var í Háskólabíó á laugardagskvöldið. 19. febrúar 2018 10:30 Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fleiri fréttir Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Sjá meira
Jón Jónsson „týndur“ í nýju lagi Tónlistamaðurinn Jón Jónsson mætti í viðtal til Ívars Guðmundssonar á Bylgjunni í gær og frumflutti þar nýtt lag. 23. febrúar 2018 10:30
Jón útskýrir af hverju hann var svona mikið farðaður Lögin Golddigger með Aroni Hannesi, Hér með þér með Áttunni og Í stormi með Degi Sigurðarsyni komust áfram á seinna undankvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins sem haldið var í Háskólabíó á laugardagskvöldið. 19. febrúar 2018 10:30