Lögreglumenn lentu í átökum við partýgesti Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. mars 2018 07:32 Lögregla hafði í ýmis horn að líta í gærkvöldi og í nótt. Vísir/Eyþór Lögreglumenn sem fóru í útkall vegna hávaða í íbúð við Skyggnisbraut í Úlfarsárdal í nótt lentu í átökum við partýgesti sem þar voru staddir. Er lögreglumenn komu á vettvang voru þar nokkrir ölvaðir aðilar og voru einnig börn í íbúðinni. Lentu lögreglumenn í átökum við fólkið og var einn maður handtekinn á vettvangi og vistaður í fangageymslu, að því er kemur fram í dagbók lögreglu. Þá segir einnig að eiginkona hins handtekna hafi verið á vettvangi og að síðar hafi komið í ljós að þau búa í annarri íbúð í húsinu. Þar höfðu þau skilið eftir eins árs gamalt barn sitt á meðan þau voru að skemmta sér. Málið var afgreitt með aðkomu Barnaverndar. Þetta voru ekki einu átökin sem lögreglumenn lentu í í nótt en seint í nótt var ung kona stöðvuð á Skólavörðustíg, grunuð um akstur bifreiðar undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Kom í ljós að hún hafði aldrei öðlast ökuréttindi. Var hún handtekin eftir að hún sparkaði í hné lögreglukona. Konan var vistuð í fangageymslu lögreglu. Þá þurfti lögregla einnig að glíma við nokkra einstaklinga sem voru ofurölvi, að því segir í dagbók lögreglu, þar á meðal ferðamann sem fékk að sofa úr sér í fangageymslu lögreglunnar. Lögreglumál Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Sjá meira
Lögreglumenn sem fóru í útkall vegna hávaða í íbúð við Skyggnisbraut í Úlfarsárdal í nótt lentu í átökum við partýgesti sem þar voru staddir. Er lögreglumenn komu á vettvang voru þar nokkrir ölvaðir aðilar og voru einnig börn í íbúðinni. Lentu lögreglumenn í átökum við fólkið og var einn maður handtekinn á vettvangi og vistaður í fangageymslu, að því er kemur fram í dagbók lögreglu. Þá segir einnig að eiginkona hins handtekna hafi verið á vettvangi og að síðar hafi komið í ljós að þau búa í annarri íbúð í húsinu. Þar höfðu þau skilið eftir eins árs gamalt barn sitt á meðan þau voru að skemmta sér. Málið var afgreitt með aðkomu Barnaverndar. Þetta voru ekki einu átökin sem lögreglumenn lentu í í nótt en seint í nótt var ung kona stöðvuð á Skólavörðustíg, grunuð um akstur bifreiðar undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Kom í ljós að hún hafði aldrei öðlast ökuréttindi. Var hún handtekin eftir að hún sparkaði í hné lögreglukona. Konan var vistuð í fangageymslu lögreglu. Þá þurfti lögregla einnig að glíma við nokkra einstaklinga sem voru ofurölvi, að því segir í dagbók lögreglu, þar á meðal ferðamann sem fékk að sofa úr sér í fangageymslu lögreglunnar.
Lögreglumál Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Sjá meira