Nýtt myndband um íslenska landsliðsbúninginn Anton Ingi Leifsson skrifar 12. mars 2018 19:37 Okkar menn fagna þegar HM-sætið var í höfn, en hvernig mun búningurinn líta út? vísir/ernir Íslenska þjóðin bíður enn eftir að sjá hvernig nýjasta treyjan sem íslenska karlalandsliðið leikur í á HM líti út. Þann 15. mars mun treyjan verða opinberuð, en ljóst er að margir bíða mjög svo spenntir eftir að sjá treyjuna. KSÍ hefur nú gefið út myndband um treyjuna sem mun væntanlega auka spennuna til muna. Hér að neðan má sjá myndbandið þar sem landið okkar fallega kemur við sögu, en Ísland fékk ekki góðar fréttir í dag þegar ljóst var að þátttaka Gylfa Sigurðssonar er í hættu fyrir mótið. Hann meiddist í leik með Everton um helgina, en landsmenn bíða nú spenntir hvort að Gylfi fái ekki jákvæðar fréttir um helgina. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Englendingar bíða eftir fréttum af Kane eins og við bíðum eftir fréttum af Gylfa HM í fótbolta í Rússlandi er í hættu hjá fleirum en íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni því enski landsliðsframherjinn Harry Kane meiddist einnig í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 12. mars 2018 15:00 Eini keppnisleikurinn án Gylfa frá 2012 er eini tapleikurinn í Dalnum í sex ár Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið með í öllum keppnisleikjum Íslands síðan að Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tóku við liðinu nema einum. 12. mars 2018 09:45 Hjörvar segir að HM sé í hættu hjá Gylfa Samkvæmt heimildum knattspyrnusérfræðings Stöðvar 2 Sports, Hjörvars Hafliðasonar, þá er Gylfi Þór Sigurðsson alvarlega meiddur og gæti misst af HM í sumar. 12. mars 2018 07:58 Þessir fimm gætu leyst Gylfa af í „tíunni“ á HM ef allt fer á versta veg Óttast er að Gylfi Þór Sigurðsson missi af HM eftir meiðsli í leik gegn Brighton um helgina. 12. mars 2018 11:30 Þjóðin í áfalli vegna meiðsla Gylfa: Stungið upp á að selja Katar HM-sætið Gylfi Þór Sigurðsson gæti misst af HM vegna meiðsla sem að hann varð fyrir á móti Brighton. 12. mars 2018 13:30 Atvikið sem gæti hafa eyðilagt HM-draum Gylfa Sig Strákarnir í Messunni skoðuðu vel atvikið í gær er Gylfi Þór Sigurðsson meiddist á hné í leik Everton og Brighton. Meiðsli sem gætu haldið honum frá HM sem væri skelfilegt fyrir íslenska landsliðið. 12. mars 2018 08:47 Everton staðfestir að Gylfi sé á leið til sérfræðings í kvöld Everton hefur nú staðfest það að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson sé meiddur á hné og þarfnist nú frekari skoðunar hjá sérstökum hnésérfræðingi. 12. mars 2018 12:15 Með Gylfa inná í 99,95 prósent af keppnisleikjum okkar frá október 2014 Ef íslenska landsliðið þekkir eina stöðu ekki vel þá er það að spila án Gylfa Þórs Sigurðssonar. 12. mars 2018 12:00 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram Sport Fleiri fréttir „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord Sjá meira
Íslenska þjóðin bíður enn eftir að sjá hvernig nýjasta treyjan sem íslenska karlalandsliðið leikur í á HM líti út. Þann 15. mars mun treyjan verða opinberuð, en ljóst er að margir bíða mjög svo spenntir eftir að sjá treyjuna. KSÍ hefur nú gefið út myndband um treyjuna sem mun væntanlega auka spennuna til muna. Hér að neðan má sjá myndbandið þar sem landið okkar fallega kemur við sögu, en Ísland fékk ekki góðar fréttir í dag þegar ljóst var að þátttaka Gylfa Sigurðssonar er í hættu fyrir mótið. Hann meiddist í leik með Everton um helgina, en landsmenn bíða nú spenntir hvort að Gylfi fái ekki jákvæðar fréttir um helgina.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Englendingar bíða eftir fréttum af Kane eins og við bíðum eftir fréttum af Gylfa HM í fótbolta í Rússlandi er í hættu hjá fleirum en íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni því enski landsliðsframherjinn Harry Kane meiddist einnig í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 12. mars 2018 15:00 Eini keppnisleikurinn án Gylfa frá 2012 er eini tapleikurinn í Dalnum í sex ár Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið með í öllum keppnisleikjum Íslands síðan að Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tóku við liðinu nema einum. 12. mars 2018 09:45 Hjörvar segir að HM sé í hættu hjá Gylfa Samkvæmt heimildum knattspyrnusérfræðings Stöðvar 2 Sports, Hjörvars Hafliðasonar, þá er Gylfi Þór Sigurðsson alvarlega meiddur og gæti misst af HM í sumar. 12. mars 2018 07:58 Þessir fimm gætu leyst Gylfa af í „tíunni“ á HM ef allt fer á versta veg Óttast er að Gylfi Þór Sigurðsson missi af HM eftir meiðsli í leik gegn Brighton um helgina. 12. mars 2018 11:30 Þjóðin í áfalli vegna meiðsla Gylfa: Stungið upp á að selja Katar HM-sætið Gylfi Þór Sigurðsson gæti misst af HM vegna meiðsla sem að hann varð fyrir á móti Brighton. 12. mars 2018 13:30 Atvikið sem gæti hafa eyðilagt HM-draum Gylfa Sig Strákarnir í Messunni skoðuðu vel atvikið í gær er Gylfi Þór Sigurðsson meiddist á hné í leik Everton og Brighton. Meiðsli sem gætu haldið honum frá HM sem væri skelfilegt fyrir íslenska landsliðið. 12. mars 2018 08:47 Everton staðfestir að Gylfi sé á leið til sérfræðings í kvöld Everton hefur nú staðfest það að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson sé meiddur á hné og þarfnist nú frekari skoðunar hjá sérstökum hnésérfræðingi. 12. mars 2018 12:15 Með Gylfa inná í 99,95 prósent af keppnisleikjum okkar frá október 2014 Ef íslenska landsliðið þekkir eina stöðu ekki vel þá er það að spila án Gylfa Þórs Sigurðssonar. 12. mars 2018 12:00 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram Sport Fleiri fréttir „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord Sjá meira
Englendingar bíða eftir fréttum af Kane eins og við bíðum eftir fréttum af Gylfa HM í fótbolta í Rússlandi er í hættu hjá fleirum en íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni því enski landsliðsframherjinn Harry Kane meiddist einnig í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 12. mars 2018 15:00
Eini keppnisleikurinn án Gylfa frá 2012 er eini tapleikurinn í Dalnum í sex ár Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið með í öllum keppnisleikjum Íslands síðan að Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tóku við liðinu nema einum. 12. mars 2018 09:45
Hjörvar segir að HM sé í hættu hjá Gylfa Samkvæmt heimildum knattspyrnusérfræðings Stöðvar 2 Sports, Hjörvars Hafliðasonar, þá er Gylfi Þór Sigurðsson alvarlega meiddur og gæti misst af HM í sumar. 12. mars 2018 07:58
Þessir fimm gætu leyst Gylfa af í „tíunni“ á HM ef allt fer á versta veg Óttast er að Gylfi Þór Sigurðsson missi af HM eftir meiðsli í leik gegn Brighton um helgina. 12. mars 2018 11:30
Þjóðin í áfalli vegna meiðsla Gylfa: Stungið upp á að selja Katar HM-sætið Gylfi Þór Sigurðsson gæti misst af HM vegna meiðsla sem að hann varð fyrir á móti Brighton. 12. mars 2018 13:30
Atvikið sem gæti hafa eyðilagt HM-draum Gylfa Sig Strákarnir í Messunni skoðuðu vel atvikið í gær er Gylfi Þór Sigurðsson meiddist á hné í leik Everton og Brighton. Meiðsli sem gætu haldið honum frá HM sem væri skelfilegt fyrir íslenska landsliðið. 12. mars 2018 08:47
Everton staðfestir að Gylfi sé á leið til sérfræðings í kvöld Everton hefur nú staðfest það að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson sé meiddur á hné og þarfnist nú frekari skoðunar hjá sérstökum hnésérfræðingi. 12. mars 2018 12:15
Með Gylfa inná í 99,95 prósent af keppnisleikjum okkar frá október 2014 Ef íslenska landsliðið þekkir eina stöðu ekki vel þá er það að spila án Gylfa Þórs Sigurðssonar. 12. mars 2018 12:00