Albert fékk viðurkenningu frá PSV í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2018 12:30 Albert Guðmundsson með verðlaunin sín. Vísir/Getty Íslenski landsliðsframherjinn Albert Guðmundsson var verðlaunaður í gær fyrir leik 23 ára liðs PSV Eindhoven í hollensku b-deildinni í gærkvöldi. Albert og félagar mættu þá liði SC Cambuur og gerðu 1-1 jafntefli á heimavelli. Albert skoraði reyndar mark í leiknum en það var dæmt af vegna rangstöðu. Albert tókst því ekki að bæta við þau sjö mörk sem hann hefur skorað í hollensku b-deildinni í vetur en hann er einnig með fimm stoðsendingar í sínum 11 leikjum. Fyrir leikinn fékk Albert sérstaka viðurkenningu frá PSV fyrir að hafa spilað sinn fyrsta leik með aðalliðinu á þessu tímabili. Viðurkenningin var táknræn eða stór mynd af stundinni þegar hann kom fyrst inná sem varamaður. Leikurinn var á móti NAC Breda 20. ágúst síðastliðinn.Nogmaals gefeliciteerd mannen! pic.twitter.com/Axgc0w2n1z — PSV (@PSV) March 12, 2018 Albert hefur komið alls við sögu í sjö leikjum meðal aðalliði PSV á leiktíðinni og hann hefur átt þátt í þremur mörkum á þeim 70 mínútum sem hann hefur spilað samanlagt. Það er ekki slæm tölfræði en meðal annars lagði hann upp sigurmark Luuk de Jong í uppbótartíma í 2-1 sigri á Heracles Almelo. Albert hefur aftur á móti ekki fengið að koma inná í síðustu fjórum leikjum PSV í hollensku úrvalsdeildinni en er þess í stað að spila alla leiki 23 ára liðsins í b-deildinni.1 - PSV U23 - @SCCambuurLwd is about to begin! Follow @PSV for updates. pic.twitter.com/mhLlgo7avW — PSV International (@psveindhoven) March 12, 2018 Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Sjá meira
Íslenski landsliðsframherjinn Albert Guðmundsson var verðlaunaður í gær fyrir leik 23 ára liðs PSV Eindhoven í hollensku b-deildinni í gærkvöldi. Albert og félagar mættu þá liði SC Cambuur og gerðu 1-1 jafntefli á heimavelli. Albert skoraði reyndar mark í leiknum en það var dæmt af vegna rangstöðu. Albert tókst því ekki að bæta við þau sjö mörk sem hann hefur skorað í hollensku b-deildinni í vetur en hann er einnig með fimm stoðsendingar í sínum 11 leikjum. Fyrir leikinn fékk Albert sérstaka viðurkenningu frá PSV fyrir að hafa spilað sinn fyrsta leik með aðalliðinu á þessu tímabili. Viðurkenningin var táknræn eða stór mynd af stundinni þegar hann kom fyrst inná sem varamaður. Leikurinn var á móti NAC Breda 20. ágúst síðastliðinn.Nogmaals gefeliciteerd mannen! pic.twitter.com/Axgc0w2n1z — PSV (@PSV) March 12, 2018 Albert hefur komið alls við sögu í sjö leikjum meðal aðalliði PSV á leiktíðinni og hann hefur átt þátt í þremur mörkum á þeim 70 mínútum sem hann hefur spilað samanlagt. Það er ekki slæm tölfræði en meðal annars lagði hann upp sigurmark Luuk de Jong í uppbótartíma í 2-1 sigri á Heracles Almelo. Albert hefur aftur á móti ekki fengið að koma inná í síðustu fjórum leikjum PSV í hollensku úrvalsdeildinni en er þess í stað að spila alla leiki 23 ára liðsins í b-deildinni.1 - PSV U23 - @SCCambuurLwd is about to begin! Follow @PSV for updates. pic.twitter.com/mhLlgo7avW — PSV International (@psveindhoven) March 12, 2018
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Sjá meira