Frumsýning á stuttmynd: María sópaði til sín verðlaunum Stefán Árni Pálsson skrifar 14. mars 2018 12:45 Myndin er skáldsaga sem sýnir hvernig persóna á einhverfurófinu upplifir umhverfið. María Carmela Torrini er nemandi í kvikmyndagerð við fjölbrautaskólann við Ármúla en hún sendi á dögunum inn stuttmyndina Reglur Leiksins í Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna þar sem hún hlaut verðlaun fyrir bestu myndina, besta leik, bestu tækni og áhorfendaverðlaunin. Í tilefni þess að í næsta mánuði er mánuður einhverfu þá frumsýnir Lífið þessa verðlaunastuttmynd. Apríl er mánuður einhverju og er þá blái liturinn áberandi. „Myndin er skáldsaga sem sýnir hvernig persóna á einhverfurófinu upplifir umhverfið í kringum sig. Ég skrifaði handritið vegna þess að mig langar að gefa krökkum, unglingum og fullorðnum tækifæri til að skilja betur manneskju á einhverfurófinu sem kann ekki að útskýra það sjálf,“ segir María. „Aðalpersóna myndarinnar er byggð á minni eigin reynslu með einhverfu og þar sem ég hef hæfnina í að setja það í mynd ákvað ég að gera það í von um að þeir sem sæju myndina gætu fengið að skyggnast svolítið inn í þennan heim.“ Hér að neðan má sjá myndina í heild sinni. Bíó og sjónvarp Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
María Carmela Torrini er nemandi í kvikmyndagerð við fjölbrautaskólann við Ármúla en hún sendi á dögunum inn stuttmyndina Reglur Leiksins í Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna þar sem hún hlaut verðlaun fyrir bestu myndina, besta leik, bestu tækni og áhorfendaverðlaunin. Í tilefni þess að í næsta mánuði er mánuður einhverfu þá frumsýnir Lífið þessa verðlaunastuttmynd. Apríl er mánuður einhverju og er þá blái liturinn áberandi. „Myndin er skáldsaga sem sýnir hvernig persóna á einhverfurófinu upplifir umhverfið í kringum sig. Ég skrifaði handritið vegna þess að mig langar að gefa krökkum, unglingum og fullorðnum tækifæri til að skilja betur manneskju á einhverfurófinu sem kann ekki að útskýra það sjálf,“ segir María. „Aðalpersóna myndarinnar er byggð á minni eigin reynslu með einhverfu og þar sem ég hef hæfnina í að setja það í mynd ákvað ég að gera það í von um að þeir sem sæju myndina gætu fengið að skyggnast svolítið inn í þennan heim.“ Hér að neðan má sjá myndina í heild sinni.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira