Óhræddir við liti Ritstjórn skrifar 14. mars 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi. Mest lesið Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour
Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi.
Mest lesið Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour