Óhræddir við liti Ritstjórn skrifar 14. mars 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi. Mest lesið Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Áfram stelpur! Glamour Klæðum okkur rétt á Secret Solstice Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour
Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi.
Mest lesið Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Áfram stelpur! Glamour Klæðum okkur rétt á Secret Solstice Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour