Óhræddir við liti Ritstjórn skrifar 14. mars 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi. Mest lesið Óskarinn 2016: Best klæddu konurnar Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour
Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi.
Mest lesið Óskarinn 2016: Best klæddu konurnar Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour