Óhræddir við liti Ritstjórn skrifar 14. mars 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi. Mest lesið As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Næring fyrir átökin Glamour Hárinnblástur helgarinnar Glamour Frá tískupallinum og á Óskarinn Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour
Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi.
Mest lesið As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Næring fyrir átökin Glamour Hárinnblástur helgarinnar Glamour Frá tískupallinum og á Óskarinn Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour