Óhræddir við liti Ritstjórn skrifar 14. mars 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi. Mest lesið Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Filterinn fær fleiri „like“ Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour
Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi.
Mest lesið Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Filterinn fær fleiri „like“ Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour