Óhræddir við liti Ritstjórn skrifar 14. mars 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi. Mest lesið Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Loðfeldir og támjóir skór Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour
Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi.
Mest lesið Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Loðfeldir og támjóir skór Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour