Óhræddir við liti Ritstjórn skrifar 14. mars 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi. Mest lesið Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Glamour IKEA poki á 2.000 dollara? Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Kim Kardashian er nýtt andlit snyrtivörulínu Pat McGrath Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour
Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi.
Mest lesið Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Glamour IKEA poki á 2.000 dollara? Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Kim Kardashian er nýtt andlit snyrtivörulínu Pat McGrath Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour