Óhræddir við liti Ritstjórn skrifar 14. mars 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi. Mest lesið Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu konurnar Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Allt um vor-og sumartískuna í veglegri Trendhandbók Glamour Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour
Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi.
Mest lesið Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu konurnar Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Allt um vor-og sumartískuna í veglegri Trendhandbók Glamour Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour