Gönguskíðafólk streymir á Ísafjörð Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 14. mars 2018 20:30 Rík hefð er fyrir gönguskíðum á Ísafirði þar sem hin fræga Fossavatnsganga hefur verið haldin nær sleitulaust frá árinu 1935. „Ísafjörður hefur verið um snjó og sjó og tónlist. Hér hefur verið mikil skíðagöngumenning og það voru allir á gönguskíðum þegar ég var ungur. Það er þannig enn í dag, það koma 100-200 manns á hverjum degi þegar svæðið er opið og gott veður," segir Daníel Jakobsson, formaður Fossavatnsgöngunnar og eigandi Hótel Ísafjarðar. Daníel segir skíðagönguna lyfta upp bænum yfir veturinn og efla vetraferðamennskuna til munavisir/stilla Nú er skíðaganga nýjasta tískusportið hjá landanum og á þriðja þúsund manns víðs vegar af landinu streymir á gönguskíðanámskeið um helgar á Ísafirði. Þá verður 40-60 manna fjölgun í bænum hverju sinni. Daníel segist aldrei hafa getað trúað að gönguskíði myndu halda bransanum gangandi á veturna. „Þetta skiptir miklu máli fyrir bæinn. Þetta fólk kemur til að hafa gaman. Fer og verslar föt og þjónustu. Konurnar fara meira að segja á snyrtistofuna. 50 manns er kannski ekki mikið í Reykjavík en að fá 50 túrista hverja helgi munar miklu fyrir okkur og við erum mjög þakklát fyrir það.“ Ísafjarðarbær Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Sjá meira
Rík hefð er fyrir gönguskíðum á Ísafirði þar sem hin fræga Fossavatnsganga hefur verið haldin nær sleitulaust frá árinu 1935. „Ísafjörður hefur verið um snjó og sjó og tónlist. Hér hefur verið mikil skíðagöngumenning og það voru allir á gönguskíðum þegar ég var ungur. Það er þannig enn í dag, það koma 100-200 manns á hverjum degi þegar svæðið er opið og gott veður," segir Daníel Jakobsson, formaður Fossavatnsgöngunnar og eigandi Hótel Ísafjarðar. Daníel segir skíðagönguna lyfta upp bænum yfir veturinn og efla vetraferðamennskuna til munavisir/stilla Nú er skíðaganga nýjasta tískusportið hjá landanum og á þriðja þúsund manns víðs vegar af landinu streymir á gönguskíðanámskeið um helgar á Ísafirði. Þá verður 40-60 manna fjölgun í bænum hverju sinni. Daníel segist aldrei hafa getað trúað að gönguskíði myndu halda bransanum gangandi á veturna. „Þetta skiptir miklu máli fyrir bæinn. Þetta fólk kemur til að hafa gaman. Fer og verslar föt og þjónustu. Konurnar fara meira að segja á snyrtistofuna. 50 manns er kannski ekki mikið í Reykjavík en að fá 50 túrista hverja helgi munar miklu fyrir okkur og við erum mjög þakklát fyrir það.“
Ísafjarðarbær Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Sjá meira