Björk með tónleika í Háskólabíó í apríl Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. mars 2018 08:32 Björk á tónleikum í Hörpu í nóvember 2016. vísir/getty Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir mun halda tónleika hér á landi þann 12. apríl næstkomandi. Fara tónleikarnir fram í Háskólabíói og hefst miðasalan á tix.is klukkan 12 á morgun. Greint er frá tónleikunum í Morgunblaðinu í dag og í samtali við blaðið segir Björk að tónleikarnir verði eins konar generalprufa fyrir tónleikaferð sem hefst síðar á árinu, en hún er að fylgja eftir nýjustu plötu sinni, Utopia, sem kom út í nóvember síðastliðnum. Sjö íslenskir flautuleikarar koma fram með Björk á tónleikunum, þær Áshildur Haraldsdóttir, Berglind María Tómasdóttir, Björg Brjánsdóttir, Emilía Rós Sigfúsdóttir, Melkorka Ólafsdóttir, Steinunn Vala Pálsdóttir og Þuríður Jónsdóttir. Þá mun Bergur Þórisson leika á básúnu og sjá um rafhljóð auk þess sem ásláttarmeistarinn Manu Delago kemur fram. Margrét Bjarnadóttir sér um kóreógrafíu og Heimir Sverrisson hannar leikmyndina en Björk segir að í lok haldi hópurinn til London þar sem ljós og myndrænt efni bætist við sem varpað verður á skjá fyrir aftan tónlistarfólkið. Björk Tengdar fréttir Finnst hún þurfa að bera ábyrgð Nýjasta plata Bjarkar Guðmundsdóttur sem kemur út í næstu viku fjallar um tímamót af ýmsu tagi. Á plötunni kemur Björk inn á þau mál sem eru henni hugleikin, svo sem umhverfismál, jafnrétti og femínisma. Hún segir að með nýju plötunnni hafi hún þá fundið tilefni til að opna sig um áreitni sem hún sjálf varð fyrir. 18. nóvember 2017 09:00 Björk syngur um ástina í Blissing Me Björk gefur í dag út nýtt myndband við annað lagið sem kemur út af nýrri plötu hennar Utopia sem væntanleg er þann 24. nóvember næstkomandi. 16. nóvember 2017 11:45 Nýtt tónlistarmyndband frá Björk Íslenska tónlistarkonan Björk birti í dag nýtt tónlistarmyndband við lag sitt Utopia. Lagið er af samnefndri plötu Bjarkar sem kom út í nóvember síðastliðnum. 8. desember 2017 17:43 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir mun halda tónleika hér á landi þann 12. apríl næstkomandi. Fara tónleikarnir fram í Háskólabíói og hefst miðasalan á tix.is klukkan 12 á morgun. Greint er frá tónleikunum í Morgunblaðinu í dag og í samtali við blaðið segir Björk að tónleikarnir verði eins konar generalprufa fyrir tónleikaferð sem hefst síðar á árinu, en hún er að fylgja eftir nýjustu plötu sinni, Utopia, sem kom út í nóvember síðastliðnum. Sjö íslenskir flautuleikarar koma fram með Björk á tónleikunum, þær Áshildur Haraldsdóttir, Berglind María Tómasdóttir, Björg Brjánsdóttir, Emilía Rós Sigfúsdóttir, Melkorka Ólafsdóttir, Steinunn Vala Pálsdóttir og Þuríður Jónsdóttir. Þá mun Bergur Þórisson leika á básúnu og sjá um rafhljóð auk þess sem ásláttarmeistarinn Manu Delago kemur fram. Margrét Bjarnadóttir sér um kóreógrafíu og Heimir Sverrisson hannar leikmyndina en Björk segir að í lok haldi hópurinn til London þar sem ljós og myndrænt efni bætist við sem varpað verður á skjá fyrir aftan tónlistarfólkið.
Björk Tengdar fréttir Finnst hún þurfa að bera ábyrgð Nýjasta plata Bjarkar Guðmundsdóttur sem kemur út í næstu viku fjallar um tímamót af ýmsu tagi. Á plötunni kemur Björk inn á þau mál sem eru henni hugleikin, svo sem umhverfismál, jafnrétti og femínisma. Hún segir að með nýju plötunnni hafi hún þá fundið tilefni til að opna sig um áreitni sem hún sjálf varð fyrir. 18. nóvember 2017 09:00 Björk syngur um ástina í Blissing Me Björk gefur í dag út nýtt myndband við annað lagið sem kemur út af nýrri plötu hennar Utopia sem væntanleg er þann 24. nóvember næstkomandi. 16. nóvember 2017 11:45 Nýtt tónlistarmyndband frá Björk Íslenska tónlistarkonan Björk birti í dag nýtt tónlistarmyndband við lag sitt Utopia. Lagið er af samnefndri plötu Bjarkar sem kom út í nóvember síðastliðnum. 8. desember 2017 17:43 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Finnst hún þurfa að bera ábyrgð Nýjasta plata Bjarkar Guðmundsdóttur sem kemur út í næstu viku fjallar um tímamót af ýmsu tagi. Á plötunni kemur Björk inn á þau mál sem eru henni hugleikin, svo sem umhverfismál, jafnrétti og femínisma. Hún segir að með nýju plötunnni hafi hún þá fundið tilefni til að opna sig um áreitni sem hún sjálf varð fyrir. 18. nóvember 2017 09:00
Björk syngur um ástina í Blissing Me Björk gefur í dag út nýtt myndband við annað lagið sem kemur út af nýrri plötu hennar Utopia sem væntanleg er þann 24. nóvember næstkomandi. 16. nóvember 2017 11:45
Nýtt tónlistarmyndband frá Björk Íslenska tónlistarkonan Björk birti í dag nýtt tónlistarmyndband við lag sitt Utopia. Lagið er af samnefndri plötu Bjarkar sem kom út í nóvember síðastliðnum. 8. desember 2017 17:43