Körfuboltakvöld spáir í einvígi ÍR og Stjörnunnar: „Þetta verður geggjuð sería“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2018 11:30 ÍR-ingurinn Matthías Orri Sigurðarson. Vísir/Anton ÍR og Stjarnan spila í kvöld fyrsta leikinn sinn í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. Strákarnir í Körfuboltakvöldi fóru vel yfir komandi viðureign liðanna. „Þetta verður spennandi sería,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson um leið og hann hóf umfjöllun um einvígið en liðin unnu bæði á útivelli í innbyrðisleikjum sínum í vetur þar af burstuðu Stjörnumenn ÍR-inga upp í Seljaskóla. Kjartan Atli sagði frá því að hann hafi spurt marga leikmenn úr Domino´s deildinni hvaða lið þeir vildu helst fá úr efstu fjórum. „Þeir vildu ekki Hauka, vildu ekki frá KR og menn vildu ekki fá Tindastól. ÍR var fjórði kosturinn,“ sagði Kjartan Atli og bætti við: „Svo þegar ég spurði um neðri hlutann þá vildu menn ekki fá Njarðvík, ekki Grindavík og eiginlega ekki Keflavík. Þetta eru því líklegt tvö lið sem vildu fá hvort annað,“ sagði Kjartan Atli. „Ég held að þessi sería sé alltaf að fara í fimm leiki,“ sagði Teitur Örlygson. „Þarna erum við sammála og þetta er serían sem leggst best í mig. Ég hlakka til að sjá þessa seríu,“ svaraði Kristinn Friðriksson. „Það eru nokkrar ástæður. Það er sagan frá því í fyrra, þessi sópun í fyrra. Svo eru þetta tvö af bestu varnarliðum deildarinnar og tvö af verstu sóknarliðunum þannig séð af þessum topp átta. ,“ svaraði Kristinn F Hér fyrir neðan má sjá Kjartan Atla Kjartansson, Teit Örlygsson og Kristinn Friðriksson fara yfir einvígið og leikmannaglímurnar inn á vellinum. Þeir Teitur og Kristinn spá síðan hvernig einvígið fer í lokin en þeir spá báðir að þetta fari í oddaleik en eru ekki sammála um sigurvegara þar. „Þetta verður geggjuð sería,“ sagði Kristinn. Dominos-deild karla Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Sjá meira
ÍR og Stjarnan spila í kvöld fyrsta leikinn sinn í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. Strákarnir í Körfuboltakvöldi fóru vel yfir komandi viðureign liðanna. „Þetta verður spennandi sería,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson um leið og hann hóf umfjöllun um einvígið en liðin unnu bæði á útivelli í innbyrðisleikjum sínum í vetur þar af burstuðu Stjörnumenn ÍR-inga upp í Seljaskóla. Kjartan Atli sagði frá því að hann hafi spurt marga leikmenn úr Domino´s deildinni hvaða lið þeir vildu helst fá úr efstu fjórum. „Þeir vildu ekki Hauka, vildu ekki frá KR og menn vildu ekki fá Tindastól. ÍR var fjórði kosturinn,“ sagði Kjartan Atli og bætti við: „Svo þegar ég spurði um neðri hlutann þá vildu menn ekki fá Njarðvík, ekki Grindavík og eiginlega ekki Keflavík. Þetta eru því líklegt tvö lið sem vildu fá hvort annað,“ sagði Kjartan Atli. „Ég held að þessi sería sé alltaf að fara í fimm leiki,“ sagði Teitur Örlygson. „Þarna erum við sammála og þetta er serían sem leggst best í mig. Ég hlakka til að sjá þessa seríu,“ svaraði Kristinn Friðriksson. „Það eru nokkrar ástæður. Það er sagan frá því í fyrra, þessi sópun í fyrra. Svo eru þetta tvö af bestu varnarliðum deildarinnar og tvö af verstu sóknarliðunum þannig séð af þessum topp átta. ,“ svaraði Kristinn F Hér fyrir neðan má sjá Kjartan Atla Kjartansson, Teit Örlygsson og Kristinn Friðriksson fara yfir einvígið og leikmannaglímurnar inn á vellinum. Þeir Teitur og Kristinn spá síðan hvernig einvígið fer í lokin en þeir spá báðir að þetta fari í oddaleik en eru ekki sammála um sigurvegara þar. „Þetta verður geggjuð sería,“ sagði Kristinn.
Dominos-deild karla Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins