Geimsjónauki NASA á síðustu dropunum Kjartan Kjartansson skrifar 15. mars 2018 12:18 Teikning af Kepler-geimsjónaukanum sem nú er að syngja sitt síðasta. NASA Ames/JPL-Caltech/T Pyle Eldsneyti Kepler-geimsjónauka bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA þrýtur á næstu mánuðunum eftir vel heppnaðan leiðangur sem hefur staðið yfir í níu ár. Á þeim tíma hefur sjónaukinn fundið þúsundir fjarreikistjarna á braut um fjarlægar stjörnur. Búist er við því að leiðangrinum ljúki á næstunni þegar eldsneytið klárast. Charlie Sobeck, stjórnandi Kepler-leiðangursins, segir hins vegar að honum verði haldið áfram eins lengi og hægt sé í grein á vefsíðunni Phys.org. „Kepler-teymið ætlar sér að safna eins mikið af vísindalegum gögnum og mögulegt er á tímanum sem er eftir og senda þau aftur til jarðar áður en við getum ekki lengur miðað geimfarinu til að senda göng þegar við missum hreyfla sem ganga fyrir eldsneyti,“ segir Sobeck. Kepler-sjónaukanum var skotið á loft árið 2009 og var komið fyrir um 150 milljón kílómetrum á eftir jörðinni á braut hennar um sólina. Markmið leiðangursins var að koma auga á mögulega lífvænlega hnetti á braut um aðrar stjörnur. Meginleiðangrinum lauk árið 2013 eftir að tvö hjól sem héldu sjónaukanum stöðugum biluðu. Verkfræðingar leiðangursins fundu hins vegar hugvitsamlega lausn á vandamálinu og notuðu þrýsting frá sólarljósi til þess að halda sjónaukanum stöðugum og framlengja leiðangurinn. Ending sjónaukans á þessu seinna skeiði hans hefur farið fram úr vonum vísindamanna. Hann hefur nú þegar farið í gegnum sextán áfanga þriggja mánaða athugana á mismunandi hlutum næturhiminsins í leit að fjarreikistjörnum. Sautjándi áfanginn hófst fyrr í þessum mánuði. Tækni Vísindi Tengdar fréttir Hundruð nýrra fjarreikistjarna bætast í hópinn Tíu af 219 nýjum fjarreikistjörnum sem hafa fundist við greiningu á gögnum frá Kepler-geimsjónaukanum gætu hugsanlega verið heppilegar fyrir fljótandi vatn, undirstöðu þess að líf eins og við þekkjum það geti þrifist. 20. júní 2017 10:32 Gervigreind fann sólkerfi með átta reikistjörnur Búið er að finna jafningja sólkerfis okkar. 14. desember 2017 23:05 Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Fleiri fréttir Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Sjá meira
Eldsneyti Kepler-geimsjónauka bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA þrýtur á næstu mánuðunum eftir vel heppnaðan leiðangur sem hefur staðið yfir í níu ár. Á þeim tíma hefur sjónaukinn fundið þúsundir fjarreikistjarna á braut um fjarlægar stjörnur. Búist er við því að leiðangrinum ljúki á næstunni þegar eldsneytið klárast. Charlie Sobeck, stjórnandi Kepler-leiðangursins, segir hins vegar að honum verði haldið áfram eins lengi og hægt sé í grein á vefsíðunni Phys.org. „Kepler-teymið ætlar sér að safna eins mikið af vísindalegum gögnum og mögulegt er á tímanum sem er eftir og senda þau aftur til jarðar áður en við getum ekki lengur miðað geimfarinu til að senda göng þegar við missum hreyfla sem ganga fyrir eldsneyti,“ segir Sobeck. Kepler-sjónaukanum var skotið á loft árið 2009 og var komið fyrir um 150 milljón kílómetrum á eftir jörðinni á braut hennar um sólina. Markmið leiðangursins var að koma auga á mögulega lífvænlega hnetti á braut um aðrar stjörnur. Meginleiðangrinum lauk árið 2013 eftir að tvö hjól sem héldu sjónaukanum stöðugum biluðu. Verkfræðingar leiðangursins fundu hins vegar hugvitsamlega lausn á vandamálinu og notuðu þrýsting frá sólarljósi til þess að halda sjónaukanum stöðugum og framlengja leiðangurinn. Ending sjónaukans á þessu seinna skeiði hans hefur farið fram úr vonum vísindamanna. Hann hefur nú þegar farið í gegnum sextán áfanga þriggja mánaða athugana á mismunandi hlutum næturhiminsins í leit að fjarreikistjörnum. Sautjándi áfanginn hófst fyrr í þessum mánuði.
Tækni Vísindi Tengdar fréttir Hundruð nýrra fjarreikistjarna bætast í hópinn Tíu af 219 nýjum fjarreikistjörnum sem hafa fundist við greiningu á gögnum frá Kepler-geimsjónaukanum gætu hugsanlega verið heppilegar fyrir fljótandi vatn, undirstöðu þess að líf eins og við þekkjum það geti þrifist. 20. júní 2017 10:32 Gervigreind fann sólkerfi með átta reikistjörnur Búið er að finna jafningja sólkerfis okkar. 14. desember 2017 23:05 Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Fleiri fréttir Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Sjá meira
Hundruð nýrra fjarreikistjarna bætast í hópinn Tíu af 219 nýjum fjarreikistjörnum sem hafa fundist við greiningu á gögnum frá Kepler-geimsjónaukanum gætu hugsanlega verið heppilegar fyrir fljótandi vatn, undirstöðu þess að líf eins og við þekkjum það geti þrifist. 20. júní 2017 10:32
Gervigreind fann sólkerfi með átta reikistjörnur Búið er að finna jafningja sólkerfis okkar. 14. desember 2017 23:05