Twitter um treyjuna: „Landsliðsbúningurinn er eins og barnið manns, verður að eiga það“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. mars 2018 16:13 Nýi landsliðsbúningurinn sem íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun klæðast í Rússlandi í sumar var afhjúpaður með athöfn í Laugardalnum í dag. Búningurinn hlaut að sjálfsögðu mikla athygli og er umdeildur, eins og við var búist. Fólk var fljótt að grípa til Twitter til að lýsa skoðun sinni og hér má sjá nokkrar vel valdar færslur: Vel heppnuð treyja. Ekki verið að troða neinu framan á búninginn sem er nútímalegt og þessi litríka 80's-90's stemning í munstrinu á ermunum er nice touch. — Halldór Smári (@hallismari) March 15, 2018ég hefði persónulega verið til í að sjá þessi ógeðslega nettu logo ennþá stærri pic.twitter.com/i9bqtdBHkQ — Olé! (@olitje) March 15, 2018Nýja hönnunin er fín. Ekkert frábær, en fín. En hvenær ætlar Errea umboðið á Íslandi að vakna og vera með? Vanhæfni í sölumálum er ævintýraleg. Nú er öll þjóðin að fylgjast með. Af hverju er forsala ekki hafin, eða þá allavega kynnt? — Daníel Rúnarsson (@danielrunars) March 15, 2018Hvernig voru samt ekki myndir af leikmönnum í treyjunni? Er það ekki bara nánast það fyrsta sem ætti að fara á blað? — Ingimar H. Finnsson (@ingimarh) March 15, 2018Verða þeir semsagt berir að neðan? #búningurinn — Haukur Viðar (@hvalfredsson) March 15, 2018Íslenski landsliðsbúningurinn er samt alltaf eins og barnið manns. Verður að eiga það ― og jafnvel elska það ― hvernig svo sem það lítur út. — Sóli Hólm (@SoliHolm) March 15, 2018Hef ekki skoðun á þessari treyju fyrr en ég sé Gylfa setja sigurmarkið á móti Argentínu í henni. — Ásgrímur (@asigunn) March 15, 2018Hvað með að hafa actual leikmenn í búningnum þegar hann er kynntur? Ekki hangandi á þvottasnúru? Maður vill sjá þetta í samhengi. Stuttbuxur og sokkar? Númer og nafn? pic.twitter.com/yGriUkz4CH — Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) March 15, 2018Íslenski landsliðsbúningurinn....þetta hlýtur að vera sami hönnuður og sá um breytingarnar á Hofsvallagötunni um árið — Thorsteinnj (@Thorsteinnj) March 15, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Svona lítur HM-búningur Íslands út Knattspyrnusamband Íslands og Errea Sport kynntu í dag nýjan búning íslenska knattspyrnulandsliðsins en það var gert í dag með viðhöfn í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í Laugardalnum. 15. mars 2018 15:30 „Treyjan á að endurspegla kraftinn sem býr innra með þjóðinni“ Fyrsta HM keppnistreyja Íslands í knattspyrnu hefur litið dagsins ljós en búningurinn var kynntur undir stúkunni á Laugardalsvellinum í dag. 15. mars 2018 16:00 Forsetinn um nýju treyjuna: „Mér finnst hún í alvörunni fín“ Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, líst vel á nýja landsliðsbúninginn í knattspyrnu sem kynntur var í höfuðstöðvum KSÍ nú síðdegis. 15. mars 2018 15:47 HM-búningur Íslands fer í sölu í dag Nýr búningur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta er nú orðinn opinber og það má búast við mikilli eftirspurn allstaðar að úr heiminum. 15. mars 2018 15:45 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord Sjá meira
Nýi landsliðsbúningurinn sem íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun klæðast í Rússlandi í sumar var afhjúpaður með athöfn í Laugardalnum í dag. Búningurinn hlaut að sjálfsögðu mikla athygli og er umdeildur, eins og við var búist. Fólk var fljótt að grípa til Twitter til að lýsa skoðun sinni og hér má sjá nokkrar vel valdar færslur: Vel heppnuð treyja. Ekki verið að troða neinu framan á búninginn sem er nútímalegt og þessi litríka 80's-90's stemning í munstrinu á ermunum er nice touch. — Halldór Smári (@hallismari) March 15, 2018ég hefði persónulega verið til í að sjá þessi ógeðslega nettu logo ennþá stærri pic.twitter.com/i9bqtdBHkQ — Olé! (@olitje) March 15, 2018Nýja hönnunin er fín. Ekkert frábær, en fín. En hvenær ætlar Errea umboðið á Íslandi að vakna og vera með? Vanhæfni í sölumálum er ævintýraleg. Nú er öll þjóðin að fylgjast með. Af hverju er forsala ekki hafin, eða þá allavega kynnt? — Daníel Rúnarsson (@danielrunars) March 15, 2018Hvernig voru samt ekki myndir af leikmönnum í treyjunni? Er það ekki bara nánast það fyrsta sem ætti að fara á blað? — Ingimar H. Finnsson (@ingimarh) March 15, 2018Verða þeir semsagt berir að neðan? #búningurinn — Haukur Viðar (@hvalfredsson) March 15, 2018Íslenski landsliðsbúningurinn er samt alltaf eins og barnið manns. Verður að eiga það ― og jafnvel elska það ― hvernig svo sem það lítur út. — Sóli Hólm (@SoliHolm) March 15, 2018Hef ekki skoðun á þessari treyju fyrr en ég sé Gylfa setja sigurmarkið á móti Argentínu í henni. — Ásgrímur (@asigunn) March 15, 2018Hvað með að hafa actual leikmenn í búningnum þegar hann er kynntur? Ekki hangandi á þvottasnúru? Maður vill sjá þetta í samhengi. Stuttbuxur og sokkar? Númer og nafn? pic.twitter.com/yGriUkz4CH — Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) March 15, 2018Íslenski landsliðsbúningurinn....þetta hlýtur að vera sami hönnuður og sá um breytingarnar á Hofsvallagötunni um árið — Thorsteinnj (@Thorsteinnj) March 15, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Svona lítur HM-búningur Íslands út Knattspyrnusamband Íslands og Errea Sport kynntu í dag nýjan búning íslenska knattspyrnulandsliðsins en það var gert í dag með viðhöfn í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í Laugardalnum. 15. mars 2018 15:30 „Treyjan á að endurspegla kraftinn sem býr innra með þjóðinni“ Fyrsta HM keppnistreyja Íslands í knattspyrnu hefur litið dagsins ljós en búningurinn var kynntur undir stúkunni á Laugardalsvellinum í dag. 15. mars 2018 16:00 Forsetinn um nýju treyjuna: „Mér finnst hún í alvörunni fín“ Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, líst vel á nýja landsliðsbúninginn í knattspyrnu sem kynntur var í höfuðstöðvum KSÍ nú síðdegis. 15. mars 2018 15:47 HM-búningur Íslands fer í sölu í dag Nýr búningur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta er nú orðinn opinber og það má búast við mikilli eftirspurn allstaðar að úr heiminum. 15. mars 2018 15:45 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord Sjá meira
Svona lítur HM-búningur Íslands út Knattspyrnusamband Íslands og Errea Sport kynntu í dag nýjan búning íslenska knattspyrnulandsliðsins en það var gert í dag með viðhöfn í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í Laugardalnum. 15. mars 2018 15:30
„Treyjan á að endurspegla kraftinn sem býr innra með þjóðinni“ Fyrsta HM keppnistreyja Íslands í knattspyrnu hefur litið dagsins ljós en búningurinn var kynntur undir stúkunni á Laugardalsvellinum í dag. 15. mars 2018 16:00
Forsetinn um nýju treyjuna: „Mér finnst hún í alvörunni fín“ Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, líst vel á nýja landsliðsbúninginn í knattspyrnu sem kynntur var í höfuðstöðvum KSÍ nú síðdegis. 15. mars 2018 15:47
HM-búningur Íslands fer í sölu í dag Nýr búningur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta er nú orðinn opinber og það má búast við mikilli eftirspurn allstaðar að úr heiminum. 15. mars 2018 15:45