Twitter um treyjuna: „Landsliðsbúningurinn er eins og barnið manns, verður að eiga það“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. mars 2018 16:13 Nýi landsliðsbúningurinn sem íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun klæðast í Rússlandi í sumar var afhjúpaður með athöfn í Laugardalnum í dag. Búningurinn hlaut að sjálfsögðu mikla athygli og er umdeildur, eins og við var búist. Fólk var fljótt að grípa til Twitter til að lýsa skoðun sinni og hér má sjá nokkrar vel valdar færslur: Vel heppnuð treyja. Ekki verið að troða neinu framan á búninginn sem er nútímalegt og þessi litríka 80's-90's stemning í munstrinu á ermunum er nice touch. — Halldór Smári (@hallismari) March 15, 2018ég hefði persónulega verið til í að sjá þessi ógeðslega nettu logo ennþá stærri pic.twitter.com/i9bqtdBHkQ — Olé! (@olitje) March 15, 2018Nýja hönnunin er fín. Ekkert frábær, en fín. En hvenær ætlar Errea umboðið á Íslandi að vakna og vera með? Vanhæfni í sölumálum er ævintýraleg. Nú er öll þjóðin að fylgjast með. Af hverju er forsala ekki hafin, eða þá allavega kynnt? — Daníel Rúnarsson (@danielrunars) March 15, 2018Hvernig voru samt ekki myndir af leikmönnum í treyjunni? Er það ekki bara nánast það fyrsta sem ætti að fara á blað? — Ingimar H. Finnsson (@ingimarh) March 15, 2018Verða þeir semsagt berir að neðan? #búningurinn — Haukur Viðar (@hvalfredsson) March 15, 2018Íslenski landsliðsbúningurinn er samt alltaf eins og barnið manns. Verður að eiga það ― og jafnvel elska það ― hvernig svo sem það lítur út. — Sóli Hólm (@SoliHolm) March 15, 2018Hef ekki skoðun á þessari treyju fyrr en ég sé Gylfa setja sigurmarkið á móti Argentínu í henni. — Ásgrímur (@asigunn) March 15, 2018Hvað með að hafa actual leikmenn í búningnum þegar hann er kynntur? Ekki hangandi á þvottasnúru? Maður vill sjá þetta í samhengi. Stuttbuxur og sokkar? Númer og nafn? pic.twitter.com/yGriUkz4CH — Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) March 15, 2018Íslenski landsliðsbúningurinn....þetta hlýtur að vera sami hönnuður og sá um breytingarnar á Hofsvallagötunni um árið — Thorsteinnj (@Thorsteinnj) March 15, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Svona lítur HM-búningur Íslands út Knattspyrnusamband Íslands og Errea Sport kynntu í dag nýjan búning íslenska knattspyrnulandsliðsins en það var gert í dag með viðhöfn í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í Laugardalnum. 15. mars 2018 15:30 „Treyjan á að endurspegla kraftinn sem býr innra með þjóðinni“ Fyrsta HM keppnistreyja Íslands í knattspyrnu hefur litið dagsins ljós en búningurinn var kynntur undir stúkunni á Laugardalsvellinum í dag. 15. mars 2018 16:00 Forsetinn um nýju treyjuna: „Mér finnst hún í alvörunni fín“ Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, líst vel á nýja landsliðsbúninginn í knattspyrnu sem kynntur var í höfuðstöðvum KSÍ nú síðdegis. 15. mars 2018 15:47 HM-búningur Íslands fer í sölu í dag Nýr búningur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta er nú orðinn opinber og það má búast við mikilli eftirspurn allstaðar að úr heiminum. 15. mars 2018 15:45 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fleiri fréttir Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Sjá meira
Nýi landsliðsbúningurinn sem íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun klæðast í Rússlandi í sumar var afhjúpaður með athöfn í Laugardalnum í dag. Búningurinn hlaut að sjálfsögðu mikla athygli og er umdeildur, eins og við var búist. Fólk var fljótt að grípa til Twitter til að lýsa skoðun sinni og hér má sjá nokkrar vel valdar færslur: Vel heppnuð treyja. Ekki verið að troða neinu framan á búninginn sem er nútímalegt og þessi litríka 80's-90's stemning í munstrinu á ermunum er nice touch. — Halldór Smári (@hallismari) March 15, 2018ég hefði persónulega verið til í að sjá þessi ógeðslega nettu logo ennþá stærri pic.twitter.com/i9bqtdBHkQ — Olé! (@olitje) March 15, 2018Nýja hönnunin er fín. Ekkert frábær, en fín. En hvenær ætlar Errea umboðið á Íslandi að vakna og vera með? Vanhæfni í sölumálum er ævintýraleg. Nú er öll þjóðin að fylgjast með. Af hverju er forsala ekki hafin, eða þá allavega kynnt? — Daníel Rúnarsson (@danielrunars) March 15, 2018Hvernig voru samt ekki myndir af leikmönnum í treyjunni? Er það ekki bara nánast það fyrsta sem ætti að fara á blað? — Ingimar H. Finnsson (@ingimarh) March 15, 2018Verða þeir semsagt berir að neðan? #búningurinn — Haukur Viðar (@hvalfredsson) March 15, 2018Íslenski landsliðsbúningurinn er samt alltaf eins og barnið manns. Verður að eiga það ― og jafnvel elska það ― hvernig svo sem það lítur út. — Sóli Hólm (@SoliHolm) March 15, 2018Hef ekki skoðun á þessari treyju fyrr en ég sé Gylfa setja sigurmarkið á móti Argentínu í henni. — Ásgrímur (@asigunn) March 15, 2018Hvað með að hafa actual leikmenn í búningnum þegar hann er kynntur? Ekki hangandi á þvottasnúru? Maður vill sjá þetta í samhengi. Stuttbuxur og sokkar? Númer og nafn? pic.twitter.com/yGriUkz4CH — Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) March 15, 2018Íslenski landsliðsbúningurinn....þetta hlýtur að vera sami hönnuður og sá um breytingarnar á Hofsvallagötunni um árið — Thorsteinnj (@Thorsteinnj) March 15, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Svona lítur HM-búningur Íslands út Knattspyrnusamband Íslands og Errea Sport kynntu í dag nýjan búning íslenska knattspyrnulandsliðsins en það var gert í dag með viðhöfn í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í Laugardalnum. 15. mars 2018 15:30 „Treyjan á að endurspegla kraftinn sem býr innra með þjóðinni“ Fyrsta HM keppnistreyja Íslands í knattspyrnu hefur litið dagsins ljós en búningurinn var kynntur undir stúkunni á Laugardalsvellinum í dag. 15. mars 2018 16:00 Forsetinn um nýju treyjuna: „Mér finnst hún í alvörunni fín“ Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, líst vel á nýja landsliðsbúninginn í knattspyrnu sem kynntur var í höfuðstöðvum KSÍ nú síðdegis. 15. mars 2018 15:47 HM-búningur Íslands fer í sölu í dag Nýr búningur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta er nú orðinn opinber og það má búast við mikilli eftirspurn allstaðar að úr heiminum. 15. mars 2018 15:45 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fleiri fréttir Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Sjá meira
Svona lítur HM-búningur Íslands út Knattspyrnusamband Íslands og Errea Sport kynntu í dag nýjan búning íslenska knattspyrnulandsliðsins en það var gert í dag með viðhöfn í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í Laugardalnum. 15. mars 2018 15:30
„Treyjan á að endurspegla kraftinn sem býr innra með þjóðinni“ Fyrsta HM keppnistreyja Íslands í knattspyrnu hefur litið dagsins ljós en búningurinn var kynntur undir stúkunni á Laugardalsvellinum í dag. 15. mars 2018 16:00
Forsetinn um nýju treyjuna: „Mér finnst hún í alvörunni fín“ Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, líst vel á nýja landsliðsbúninginn í knattspyrnu sem kynntur var í höfuðstöðvum KSÍ nú síðdegis. 15. mars 2018 15:47
HM-búningur Íslands fer í sölu í dag Nýr búningur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta er nú orðinn opinber og það má búast við mikilli eftirspurn allstaðar að úr heiminum. 15. mars 2018 15:45