Svona var blaðamannafundur Heimis Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. mars 2018 14:00 Heimir Hallgrímsson fer með stóran hóp til Bandaríkjanna vísir/rakel Heimir Hallgrímsson og aðstoðarmenn hans tilkynntu 29 manna hóp sem fer til Bandaríkjanna og mætir Mexíkó og Perú. Gylfi Þór Sigurðsson og Alfreð Finnbogason eru ekki í hópnum en þeir fengu ekki leyfi frá félagsliðum sínum að fara með vegna meiðsla. Þá er Kolbeinn Sigþórsson kominn aftur í hópinn eftir langa fjarveru. Hann hefur ekki enn spilað heilan mótsleik en eftir samtal við Cladio Ranieri, þjálfara Nantes, fékk Heimir leyfi á að fá Kolbein í hópinn til þess að íslensku þjálfararnir gætu borið hann augum og séð stöðuna. Þá eru fimm markmenn í hópnum í þetta skipti og 6 miðverðir. Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi sem horfa má á hér fyrir neðan.Textalýsingu frá blaðamannafundi Heimis Hallgrímssonar má lesa hér að neðan.
Heimir Hallgrímsson og aðstoðarmenn hans tilkynntu 29 manna hóp sem fer til Bandaríkjanna og mætir Mexíkó og Perú. Gylfi Þór Sigurðsson og Alfreð Finnbogason eru ekki í hópnum en þeir fengu ekki leyfi frá félagsliðum sínum að fara með vegna meiðsla. Þá er Kolbeinn Sigþórsson kominn aftur í hópinn eftir langa fjarveru. Hann hefur ekki enn spilað heilan mótsleik en eftir samtal við Cladio Ranieri, þjálfara Nantes, fékk Heimir leyfi á að fá Kolbein í hópinn til þess að íslensku þjálfararnir gætu borið hann augum og séð stöðuna. Þá eru fimm markmenn í hópnum í þetta skipti og 6 miðverðir. Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi sem horfa má á hér fyrir neðan.Textalýsingu frá blaðamannafundi Heimis Hallgrímssonar má lesa hér að neðan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Íslenska karlalandsliðið spilar á heimavelli San Francisco 49ers Knattspyrnusamband Íslands hefur nú staðfest að íslenska karlalandsliðið munu mæta Mexíkó í vináttulandsleik 23. mars næstkomandi. Fjórum dögum síðar mætir íslenska liðið síðan landsliði Perú. 19. janúar 2018 10:30 Argentínumenn í Manchester og Madrid á meðan íslenska liðið er í Bandaríkjunum Fyrsta formlega landsleikjahlé ársins 2018 er í lok marsmánaðar og þá munu þjóðir heimsins hefja formlega lokaundirbúning sinn fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi. 26. janúar 2018 15:30 Perú tilkynnir hópinn sem mætir Íslandi Sjö leikmenn spila í Evrópu en hinir átján um gjörvalla Ameríku. 4. mars 2018 10:00 Sögusagnir um að Kolbeinn fari með íslenska landsliðinu til Bandaríkjanna Kolbeinn Sigþórsson spilaði meira en klukkutíma með varaliði Nantes um helgina og er greinilega á réttri leið í endurkomu sinni. Það gæti líka styðst í endurfundi hans og íslenska landsliðsins. 13. mars 2018 11:00 Selja miðana á Íslandsleikinn alls ekki ódýrt Síðasti möguleiki fyrir íslensku landsliðsmennina að vinna sér sæti í HM-hópnum með góðri frammistöðu í vináttulandsleikjum verður í tveimur leikjum íslenska landsliðsins í Bandaríkjunum í lok mars. 6. mars 2018 06:00 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið spilar á heimavelli San Francisco 49ers Knattspyrnusamband Íslands hefur nú staðfest að íslenska karlalandsliðið munu mæta Mexíkó í vináttulandsleik 23. mars næstkomandi. Fjórum dögum síðar mætir íslenska liðið síðan landsliði Perú. 19. janúar 2018 10:30
Argentínumenn í Manchester og Madrid á meðan íslenska liðið er í Bandaríkjunum Fyrsta formlega landsleikjahlé ársins 2018 er í lok marsmánaðar og þá munu þjóðir heimsins hefja formlega lokaundirbúning sinn fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi. 26. janúar 2018 15:30
Perú tilkynnir hópinn sem mætir Íslandi Sjö leikmenn spila í Evrópu en hinir átján um gjörvalla Ameríku. 4. mars 2018 10:00
Sögusagnir um að Kolbeinn fari með íslenska landsliðinu til Bandaríkjanna Kolbeinn Sigþórsson spilaði meira en klukkutíma með varaliði Nantes um helgina og er greinilega á réttri leið í endurkomu sinni. Það gæti líka styðst í endurfundi hans og íslenska landsliðsins. 13. mars 2018 11:00
Selja miðana á Íslandsleikinn alls ekki ódýrt Síðasti möguleiki fyrir íslensku landsliðsmennina að vinna sér sæti í HM-hópnum með góðri frammistöðu í vináttulandsleikjum verður í tveimur leikjum íslenska landsliðsins í Bandaríkjunum í lok mars. 6. mars 2018 06:00