Southgate fundar með enska landsliðinu vegna dýfinga og VAR Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. mars 2018 19:00 Gareth Southgate er landsliðsþjálfari Englands vísir/getty Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, mun halda fund með leikmönnum sínum til þess að fara yfir myndbandsdómarana á HM og mikilvægi þess að sleppa öllum leikrænum tilburðum. Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur gefið út að myndbandsdómarar verði notaðir á mótinu í Rússlandi í sumar. Líklegt er að sérstaklega verði reynt að taka á dýfum og öðrum leikaraskap leikmanna. „Við munum tala við alla leikmennina um allt það sem gæti komið þeim í vandræði á mótinu, hvort sem það er hvernig þeir tala við dómarana eða brjóti á sér. Við verðum að reyna að forðast að fá á okkur aukaspyrnur á okkar vallarhelmingi,“ sagði Southgate við The Times. Enskir leikmenn virðast oftast vera í miðdepli umræðu um dýfingar, Dele Alli er með orðspor fyrir leikaraskap og Ashley Young virtist oft fara niður við auðveldar sakir á yngri árum og þá fékk Danny Welbeck mjög umdeilda vítaspyrnu dæmda í leik Arsenal og AC Milan í Evrópudeild UEFA í gær. „Dýfingar eru hluti af því sem við þurfum að fara yfir. Við verðum dæmdir með myndbandsdómgæslu og þá munu leikmenn þurfa að verða einbeittari.“ Þá mun Southgate og teymi hans ræða við ensku landsliðsmennina um samfélagsmiðla og notkun þeirra, þá sérstaklega hvernig þeir bregðist við umræðu um þá á samfélagsmiðlum. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sprotadómarinn dæmdi víti eftir svakalega dýfu Welbeck │ Sjáðu dýfuna og mörkin Arsenal komst nokkuð þægilega í gegnum AC Milan í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar, en samanlagt vann enska liðið 5-1 sigur á þeim ítölsku. 15. mars 2018 22:32 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Sjá meira
Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, mun halda fund með leikmönnum sínum til þess að fara yfir myndbandsdómarana á HM og mikilvægi þess að sleppa öllum leikrænum tilburðum. Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur gefið út að myndbandsdómarar verði notaðir á mótinu í Rússlandi í sumar. Líklegt er að sérstaklega verði reynt að taka á dýfum og öðrum leikaraskap leikmanna. „Við munum tala við alla leikmennina um allt það sem gæti komið þeim í vandræði á mótinu, hvort sem það er hvernig þeir tala við dómarana eða brjóti á sér. Við verðum að reyna að forðast að fá á okkur aukaspyrnur á okkar vallarhelmingi,“ sagði Southgate við The Times. Enskir leikmenn virðast oftast vera í miðdepli umræðu um dýfingar, Dele Alli er með orðspor fyrir leikaraskap og Ashley Young virtist oft fara niður við auðveldar sakir á yngri árum og þá fékk Danny Welbeck mjög umdeilda vítaspyrnu dæmda í leik Arsenal og AC Milan í Evrópudeild UEFA í gær. „Dýfingar eru hluti af því sem við þurfum að fara yfir. Við verðum dæmdir með myndbandsdómgæslu og þá munu leikmenn þurfa að verða einbeittari.“ Þá mun Southgate og teymi hans ræða við ensku landsliðsmennina um samfélagsmiðla og notkun þeirra, þá sérstaklega hvernig þeir bregðist við umræðu um þá á samfélagsmiðlum.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sprotadómarinn dæmdi víti eftir svakalega dýfu Welbeck │ Sjáðu dýfuna og mörkin Arsenal komst nokkuð þægilega í gegnum AC Milan í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar, en samanlagt vann enska liðið 5-1 sigur á þeim ítölsku. 15. mars 2018 22:32 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Sjá meira
Sprotadómarinn dæmdi víti eftir svakalega dýfu Welbeck │ Sjáðu dýfuna og mörkin Arsenal komst nokkuð þægilega í gegnum AC Milan í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar, en samanlagt vann enska liðið 5-1 sigur á þeim ítölsku. 15. mars 2018 22:32