Danny Brown heldur upp á afmælið á Sónar Reykjavík 16. mars 2018 16:15 Danny Brown vekur jafnan athygli fyrir villtan fatastíl. Tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík hefst í Hörpu í kvöld. Hátíðin fer fram á fjórum sviðum í Hörpu. Alls verður boðið upp á tónleika rúmlega 50 hjómsveita og listamanna á hátíðinni, m.a. í bílakjallara hússins sem breytt verður í næturklúbb. Í kvöld koma meðal annarra fram GusGus sem frumflytja á sviði efni af nýjustu plötu sinni Lies are more flexible. Einnig mun Joey Cyper slá upp í heljarinnar veislu með The Joey Christ Show þar sem von er á góðum gestum meðal annars Birni, Krabba Mane og Lexa Picasso. Auk fyrrnendra stíga einnig á svið Cyber, Blissful, Bríet, Bad Gyal, TOKiMONSTA, Kode9 auk fleiri. Einnig mun Detroit rapparinn Danny Brown koma fram í kvöld. Danny Brown hefur átt góðu gengi að fagna síðastliðin ár og vekur jafnan athygli fyrir villtan fatastíl, einstaka rödd og flæði. Þess má einnig geta að Brown á einmitt afmæli í dag. Hann heldur því upp á 37 ára afmælið á Íslandi og fagnar kvöldinu í góðum hópi gesta Sónar Reykjavíkur í Silfurbergi í kvöld. Í tilkynningu frá forsvarsmönnun Sónar Reykjavík segir að aldrei áður hafa fleiri erlendir gestir keypt sér miða á hátíðina. Áhugi á hátíðinni, og þeim íslensku listamönnum sem þar koma fram, hefur aukist mikið undanfarin misseri og var hátíðin nýlega valin með bestu tónlistarhátíðum Evrópu af Time Out og með bestu hátíðum heims til að skemmta sér af The Guardian. Observer og Metro í Bretlandi talar um hátíðina sem einn af “heitustu” stöðum álfunnar. Sónar Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík hefst í Hörpu í kvöld. Hátíðin fer fram á fjórum sviðum í Hörpu. Alls verður boðið upp á tónleika rúmlega 50 hjómsveita og listamanna á hátíðinni, m.a. í bílakjallara hússins sem breytt verður í næturklúbb. Í kvöld koma meðal annarra fram GusGus sem frumflytja á sviði efni af nýjustu plötu sinni Lies are more flexible. Einnig mun Joey Cyper slá upp í heljarinnar veislu með The Joey Christ Show þar sem von er á góðum gestum meðal annars Birni, Krabba Mane og Lexa Picasso. Auk fyrrnendra stíga einnig á svið Cyber, Blissful, Bríet, Bad Gyal, TOKiMONSTA, Kode9 auk fleiri. Einnig mun Detroit rapparinn Danny Brown koma fram í kvöld. Danny Brown hefur átt góðu gengi að fagna síðastliðin ár og vekur jafnan athygli fyrir villtan fatastíl, einstaka rödd og flæði. Þess má einnig geta að Brown á einmitt afmæli í dag. Hann heldur því upp á 37 ára afmælið á Íslandi og fagnar kvöldinu í góðum hópi gesta Sónar Reykjavíkur í Silfurbergi í kvöld. Í tilkynningu frá forsvarsmönnun Sónar Reykjavík segir að aldrei áður hafa fleiri erlendir gestir keypt sér miða á hátíðina. Áhugi á hátíðinni, og þeim íslensku listamönnum sem þar koma fram, hefur aukist mikið undanfarin misseri og var hátíðin nýlega valin með bestu tónlistarhátíðum Evrópu af Time Out og með bestu hátíðum heims til að skemmta sér af The Guardian. Observer og Metro í Bretlandi talar um hátíðina sem einn af “heitustu” stöðum álfunnar.
Sónar Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira