Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Ritstjórn skrifar 1. mars 2018 12:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy. Mest lesið Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour
Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy.
Mest lesið Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour