Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Ritstjórn skrifar 1. mars 2018 12:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy. Mest lesið Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Cara Delevingne og Pharrell sungu saman fyrir Lagerfeld Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Nýjasta andlit Essie Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour
Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy.
Mest lesið Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Cara Delevingne og Pharrell sungu saman fyrir Lagerfeld Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Nýjasta andlit Essie Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour