Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Ritstjórn skrifar 1. mars 2018 12:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy. Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Komdu með í gamlárspartý! Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Chrissy Teigen stolt af húðslitinu Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour
Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy.
Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Komdu með í gamlárspartý! Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Chrissy Teigen stolt af húðslitinu Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour