Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Ritstjórn skrifar 1. mars 2018 12:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy. Mest lesið Hoppaðu út í heim með Glamour Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Mariah Carey sökuð um að eiga við Instagram mynd Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Blómakjólar geta líka virkað á veturna Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour
Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy.
Mest lesið Hoppaðu út í heim með Glamour Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Mariah Carey sökuð um að eiga við Instagram mynd Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Blómakjólar geta líka virkað á veturna Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour