Skær maskari hjá Dries Van Noten Ritstjórn skrifar 2. mars 2018 10:00 Glamour/Getty Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til. Mest lesið "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Hætt saman eftir 5 ára samband Glamour Ný uppfærsla Instagram leyfir margar myndir í einu Glamour Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour
Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til.
Mest lesið "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Hætt saman eftir 5 ára samband Glamour Ný uppfærsla Instagram leyfir margar myndir í einu Glamour Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour