Skær maskari hjá Dries Van Noten Ritstjórn skrifar 2. mars 2018 10:00 Glamour/Getty Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til. Mest lesið Bold Metals í BBHMM Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Klæðum okkur rétt á Secret Solstice Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Verst klæddu á Golden Globes 2016 Glamour
Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til.
Mest lesið Bold Metals í BBHMM Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Klæðum okkur rétt á Secret Solstice Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Verst klæddu á Golden Globes 2016 Glamour