Skær maskari hjá Dries Van Noten Ritstjórn skrifar 2. mars 2018 10:00 Glamour/Getty Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til. Mest lesið Klæddist breskri hönnun Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour Stelum stílnum af Siennu Miller Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour
Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til.
Mest lesið Klæddist breskri hönnun Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour Stelum stílnum af Siennu Miller Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour