Perú tilkynnir hópinn sem mætir Íslandi Arnar Geir Halldórsson skrifar 4. mars 2018 10:00 Perúmenn verða með á HM í Rússlandi en hér má sjá þá fagna HM-sætinu vísir/getty Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Perú í vináttuleik á Red Bull leikvangnum í Bandaríkjunum þann 27.mars næstkomandi. Perúmenn hafa tilkynnt 25 manna leikmannahóp fyrir leikinn gegn Íslandi en Perú mun einnig leika gegn Króatíu þann 23.mars. Perú er, líkt og strákarnir okkar, að undirbúa sig fyrir HM í Rússlandi í sumar þar sem liðið mun mæta Frakklandi, Danmörku og Ástralíu í C-riðli. Ekki er mikið um þekkt nöfn í evrópskum fótbolta í liði Perú en þar er þó einn leikmaður sem spilar í ensku úrvalsdeildinni, sóknarmaðurinn Andre Carrillo sem leikur fyrir Watford. Þekktasta nafnið í hópnum er líklega reynsluboltinn Jefferson Farfan en hann er jafnframt leikjahæsti maðurinn í hópnum. Leikmannahópur Perú fyrir leiki gegn Króatíu og ÍslandiMarkverðir José Carvallo, UTC (Perú) - 5 landsleikir Carlos Cáceda, Deportivo Municipal (Perú) - 4 landsleikir Alejandro Duarte, San Martín (Perú) - 0 landsleikirVarnarmenn Alberto Rodríguez, Junior (Kólumbíu) - 72 landsleikir Christian Ramos, Veracruz (Mexíkó) - 63 landsleikir Luis Advíncula, BUAP (Mexíkó) - 62 landsleikir Aldo Corzo, Universitario de Deportes (Perú) - 23 landsleikir Miguel Trauco, Flamengo (Brasilíu) - 22 landsleikir Miguel Araujo, Alianza Lima (Perú) - 6 landsleikir Luis Abram, Vélez Sarsfield (Argentínu) - 4 landsleikir Nolson Loyola, Melgar (Mexíkó) - 3 landsleikir Anderson Santamaría, Puebla (Mexíkó) - 2 landsleikirMiðjumenn Yoshimar Yotún, Orlando City (Bandaríkjunum) - 70 landsleikir Christian Cueva, Sao Paulo (Brasilíu) - 41 landsleikur Paolo Hurdado, Vitoria Guimaraes (Portúgal) - 29 landsleikir Renato Tapia, Feyenoord (Hollandi) - 28 landsleikir Edison Flores, AaB (Danmörku) - 25 landsleikir Andy Polo, Portland Timbers (Bandaríkjunum) - 15 landsleikir Pedro Aquino, BUAP (Mexíkó) - 10 landsleikir Sergio Pena, Granada (Spáni) - 3 landsleikir Cristian Benavente, Charleroi (Belgíu) - 3 landsleikir Roberto Siucho, Universitario de Deportes (Perú) - 0 landsleikirSóknarmenn André Carrillo, Watford (Englandi) - 41 landsleikur Jefferson Farfán, Lokomotiv Moskva (Rússlandi) - 79 landsleikir Raúl Ruidíaz, Morelia (Mexíkó) - 27 landsleikir Beto da Silva, Argentinos Juniors (Argentínu) - 5 landsleikir HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Sjá meira
Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Perú í vináttuleik á Red Bull leikvangnum í Bandaríkjunum þann 27.mars næstkomandi. Perúmenn hafa tilkynnt 25 manna leikmannahóp fyrir leikinn gegn Íslandi en Perú mun einnig leika gegn Króatíu þann 23.mars. Perú er, líkt og strákarnir okkar, að undirbúa sig fyrir HM í Rússlandi í sumar þar sem liðið mun mæta Frakklandi, Danmörku og Ástralíu í C-riðli. Ekki er mikið um þekkt nöfn í evrópskum fótbolta í liði Perú en þar er þó einn leikmaður sem spilar í ensku úrvalsdeildinni, sóknarmaðurinn Andre Carrillo sem leikur fyrir Watford. Þekktasta nafnið í hópnum er líklega reynsluboltinn Jefferson Farfan en hann er jafnframt leikjahæsti maðurinn í hópnum. Leikmannahópur Perú fyrir leiki gegn Króatíu og ÍslandiMarkverðir José Carvallo, UTC (Perú) - 5 landsleikir Carlos Cáceda, Deportivo Municipal (Perú) - 4 landsleikir Alejandro Duarte, San Martín (Perú) - 0 landsleikirVarnarmenn Alberto Rodríguez, Junior (Kólumbíu) - 72 landsleikir Christian Ramos, Veracruz (Mexíkó) - 63 landsleikir Luis Advíncula, BUAP (Mexíkó) - 62 landsleikir Aldo Corzo, Universitario de Deportes (Perú) - 23 landsleikir Miguel Trauco, Flamengo (Brasilíu) - 22 landsleikir Miguel Araujo, Alianza Lima (Perú) - 6 landsleikir Luis Abram, Vélez Sarsfield (Argentínu) - 4 landsleikir Nolson Loyola, Melgar (Mexíkó) - 3 landsleikir Anderson Santamaría, Puebla (Mexíkó) - 2 landsleikirMiðjumenn Yoshimar Yotún, Orlando City (Bandaríkjunum) - 70 landsleikir Christian Cueva, Sao Paulo (Brasilíu) - 41 landsleikur Paolo Hurdado, Vitoria Guimaraes (Portúgal) - 29 landsleikir Renato Tapia, Feyenoord (Hollandi) - 28 landsleikir Edison Flores, AaB (Danmörku) - 25 landsleikir Andy Polo, Portland Timbers (Bandaríkjunum) - 15 landsleikir Pedro Aquino, BUAP (Mexíkó) - 10 landsleikir Sergio Pena, Granada (Spáni) - 3 landsleikir Cristian Benavente, Charleroi (Belgíu) - 3 landsleikir Roberto Siucho, Universitario de Deportes (Perú) - 0 landsleikirSóknarmenn André Carrillo, Watford (Englandi) - 41 landsleikur Jefferson Farfán, Lokomotiv Moskva (Rússlandi) - 79 landsleikir Raúl Ruidíaz, Morelia (Mexíkó) - 27 landsleikir Beto da Silva, Argentinos Juniors (Argentínu) - 5 landsleikir
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Sjá meira