Þjálfari Argentínu ósáttur með undirbúningsleiki liðsins fyrir Íslandsleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2018 12:00 Jorge Sampoli. Vísir/Getty Jorge Sampoli, þjálfari argentínska landsliðsins, fékk ekki ósk sína uppfyllta þegar kom að undirbúningi liðsins fyrir HM í Rússlandi í sumar en þar verður einmitt fyrsti leikur argentínska liðsins á móti Íslandi 16. júní næstkomandi. Sampoli lét þessa óánægju sína í ljós þegar hann hitti blaðamann í tilefni af vali hans á leikmannhópnum fyrir vináttulandsleiki við Spán og Ítalíu seinna í þessum mánuði. „Það er engin óskastaða að vera spila leiki á móti Spáni, Ítalíu og Ísrael og Tapia forseti veit alveg hver skoðun mín er á þessu,“ sagði Jorge Sampoli en heimasíða argentínska landsliðsins segir frá þessu. „Ég hefði viljað spila þennan leik við Ísrael í Barcelona en við verðum að fylgja þessu. Tapia sagði mér að hjá þessu verði ekki komist,“ sagði Jorge Sampoli. Argentínska landsliðið æfir saman í Barcelona frá 1. til 8. júní en flýgur svo til Tel Aviv þar sem liðið mætir Ísrael í vináttulandsleik, nákvæmlega viku fyrir leikinn á móti Íslandi á HM.Argentina's European based list of players for this month's friendly matches. No Mauro Icardi or Paulo Dybala. pic.twitter.com/FvzRBkyC82 — Roy Nemer (@RoyNemer) March 1, 2018 Jorge Sampoli segist vera klár með 80 prósent af HM-hópnum en eigi eftir að ákveða sig með hin 20 prósentin. Hann valdi ekki leikmenn eins og Paulo Dybala og Mauro Icardi í hópinn sinn fyrir leikina við Ítalíu og Spán. Gonzalo Higuain er aftur á móti kominn aftur inn. „Dybala, Gomez og Icardi eru allt leikmenn sem við þekkjum mjög vel. Við viljum skoða aðra leikmenn núna til samanburðar. Þessir tveir leikir munu ekki gera útslagið fyrir einn eða neinn,“ sagði Sampoli. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Fótbolti Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Sjá meira
Jorge Sampoli, þjálfari argentínska landsliðsins, fékk ekki ósk sína uppfyllta þegar kom að undirbúningi liðsins fyrir HM í Rússlandi í sumar en þar verður einmitt fyrsti leikur argentínska liðsins á móti Íslandi 16. júní næstkomandi. Sampoli lét þessa óánægju sína í ljós þegar hann hitti blaðamann í tilefni af vali hans á leikmannhópnum fyrir vináttulandsleiki við Spán og Ítalíu seinna í þessum mánuði. „Það er engin óskastaða að vera spila leiki á móti Spáni, Ítalíu og Ísrael og Tapia forseti veit alveg hver skoðun mín er á þessu,“ sagði Jorge Sampoli en heimasíða argentínska landsliðsins segir frá þessu. „Ég hefði viljað spila þennan leik við Ísrael í Barcelona en við verðum að fylgja þessu. Tapia sagði mér að hjá þessu verði ekki komist,“ sagði Jorge Sampoli. Argentínska landsliðið æfir saman í Barcelona frá 1. til 8. júní en flýgur svo til Tel Aviv þar sem liðið mætir Ísrael í vináttulandsleik, nákvæmlega viku fyrir leikinn á móti Íslandi á HM.Argentina's European based list of players for this month's friendly matches. No Mauro Icardi or Paulo Dybala. pic.twitter.com/FvzRBkyC82 — Roy Nemer (@RoyNemer) March 1, 2018 Jorge Sampoli segist vera klár með 80 prósent af HM-hópnum en eigi eftir að ákveða sig með hin 20 prósentin. Hann valdi ekki leikmenn eins og Paulo Dybala og Mauro Icardi í hópinn sinn fyrir leikina við Ítalíu og Spán. Gonzalo Higuain er aftur á móti kominn aftur inn. „Dybala, Gomez og Icardi eru allt leikmenn sem við þekkjum mjög vel. Við viljum skoða aðra leikmenn núna til samanburðar. Þessir tveir leikir munu ekki gera útslagið fyrir einn eða neinn,“ sagði Sampoli.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Fótbolti Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Sjá meira