Bað konur í salnum að standa upp með sér Ritstjórn skrifar 5. mars 2018 10:30 Glamour/Getty Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar. Mest lesið Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour
Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar.
Mest lesið Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour