Bað konur í salnum að standa upp með sér Ritstjórn skrifar 5. mars 2018 10:30 Glamour/Getty Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar. Mest lesið Er Mondler í alvöru par? Glamour Fjölskyldan saman í tónlistarmyndbandi Jay-Z Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour
Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar.
Mest lesið Er Mondler í alvöru par? Glamour Fjölskyldan saman í tónlistarmyndbandi Jay-Z Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour