Bað konur í salnum að standa upp með sér Ritstjórn skrifar 5. mars 2018 10:30 Glamour/Getty Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar. Mest lesið Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Hrekkjavöku hugmyndir frá tískupöllunum Glamour Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Glamour Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Glamour
Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar.
Mest lesið Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Hrekkjavöku hugmyndir frá tískupöllunum Glamour Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Glamour Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Glamour