Bað konur í salnum að standa upp með sér Ritstjórn skrifar 5. mars 2018 10:30 Glamour/Getty Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar. Mest lesið Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Kim Kardashian er nýtt andlit snyrtivörulínu Pat McGrath Glamour Versace sakað um mismunum Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Breytt skipulag á tískuvikunni í New York Glamour Fara saman á túr Glamour "Ekkert erfiðara að vera stelpa en strákur í fótbolta“ Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Fyrirsætur Marc Jacobs með dredda á tískupallinum Glamour Vorstemning í glæsilegu boði Sensai Glamour
Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar.
Mest lesið Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Kim Kardashian er nýtt andlit snyrtivörulínu Pat McGrath Glamour Versace sakað um mismunum Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Breytt skipulag á tískuvikunni í New York Glamour Fara saman á túr Glamour "Ekkert erfiðara að vera stelpa en strákur í fótbolta“ Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Fyrirsætur Marc Jacobs með dredda á tískupallinum Glamour Vorstemning í glæsilegu boði Sensai Glamour