Bergþór og Albert buðu keppendum heim og Sölva leið eins og konungbornum Stefán Árni Pálsson skrifar 5. mars 2018 14:00 Fallegur hópur. Næsta sunnudagskvöld hefur göngu sína nýr raunveruleikþáttur á Stöð 2 og gengur þátturinn undir nafninu Allir geta dansað en um er að ræða íslenska útgáfu af þáttunum Dancing with the Stars. Tíu þjóðþekktir einstaklingar taka þátt í þáttunum og má sjá þá hér að neðan: Bergþór Pálsson Sölvi Tryggvason Óskar Jónasson Ebba Guðný Jóhanna Guðrún Lóa Pind Hugrún Halldórsdóttir Hrafnhildur Lúthersdóttir Jón Arnar Magnússon Arnar Grant Bergþór Pálsson ákvað að bjóða keppendum í boð heim til sín í gærkvöldi en hann býr þar ásamt eiginmanni sínum Alberti Eiríkssyni. Sölvi Tryggvason deilir fallegri mynd af hópnum og segir: „Allt þetta fólk á það sameiginlegt að hafa ákveðið að læra að dansa á mettíma og leggja svo störfin á borðið í sjónvarpinu núna í mars. Við þennan hóp bætast svo multi-talentið Hugrún Halldórsdóttir og Frjálsíþróttahetjan Jón Arnar Magnússon.“ Sölvi segir að hópurinn sé algjörlega frábær. „Höfðingjarnir Bergþór Pálsson og Albert Eiríksson ákváðu að verðskuldaði heimboð í gærkvöldi. Í matarboði hjá þeim líður manni eins og konungbornum, slík er gestrisnin. Öll vorum við sammála um að dansinn væri að gefa okkur einhverja nýja gleði. Þetta verður fjör. (p.s. rauði borðinn er ekki stöng upp úr höfði sunddrottningarinnar heldur borði á bolnum mínum eftir spurningaleiki þeirra gestgjafanna).“ Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Blöðrur, bjúgur, skrefablinda og heltekin af sköflungabólgu "Virðing mín fyrir dansarastéttinni var umtalsverð fyrir en hefur um það bil þúsundfaldast þessa síðustu viku.“ 28. febrúar 2018 16:00 Jóhanna Guðrún í Allir geta dansað: „Gamla hefur gott af þessu“ "Ég er alveg gríðarlega spennt og ég held að þetta verði ótrúlega gaman,“ segir söngkonan Jóhanna Guðrún sem ætlar að slá til og taka þátt í dansþættinum Allir geta dansað. 21. febrúar 2018 11:30 Sölvi sýnir svakalega takta á dansgólfinu Sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 27. febrúar 2018 14:30 „Er ekki orðin stressuð ennþá“ "Mér líst bara vel á það. Það er ekki á hverjum degi sem manni býðst frí einkakennsla í allskonar samkvæmisdönsum.“ 26. febrúar 2018 10:30 Sjáðu stjörnurnar taka fyrstu sporin Allir geta dansað fer í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars en um er að ræða íslenska útgáfu af þáttunum Dancing with the Stars. 1. mars 2018 16:30 „Stress er ekki til í minni orðabók“ "Mér líst vel á að taka þátt. Mig vantaði einmitt góða áskorun á mig inn í meistaramánuð,“ segir einkaþjálfarinn og viðskiptamaðurinn Arnar Grant sem ætlar að slá til og taka þátt í dansþættinum Allir geta dansað. 22. febrúar 2018 10:30 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
Næsta sunnudagskvöld hefur göngu sína nýr raunveruleikþáttur á Stöð 2 og gengur þátturinn undir nafninu Allir geta dansað en um er að ræða íslenska útgáfu af þáttunum Dancing with the Stars. Tíu þjóðþekktir einstaklingar taka þátt í þáttunum og má sjá þá hér að neðan: Bergþór Pálsson Sölvi Tryggvason Óskar Jónasson Ebba Guðný Jóhanna Guðrún Lóa Pind Hugrún Halldórsdóttir Hrafnhildur Lúthersdóttir Jón Arnar Magnússon Arnar Grant Bergþór Pálsson ákvað að bjóða keppendum í boð heim til sín í gærkvöldi en hann býr þar ásamt eiginmanni sínum Alberti Eiríkssyni. Sölvi Tryggvason deilir fallegri mynd af hópnum og segir: „Allt þetta fólk á það sameiginlegt að hafa ákveðið að læra að dansa á mettíma og leggja svo störfin á borðið í sjónvarpinu núna í mars. Við þennan hóp bætast svo multi-talentið Hugrún Halldórsdóttir og Frjálsíþróttahetjan Jón Arnar Magnússon.“ Sölvi segir að hópurinn sé algjörlega frábær. „Höfðingjarnir Bergþór Pálsson og Albert Eiríksson ákváðu að verðskuldaði heimboð í gærkvöldi. Í matarboði hjá þeim líður manni eins og konungbornum, slík er gestrisnin. Öll vorum við sammála um að dansinn væri að gefa okkur einhverja nýja gleði. Þetta verður fjör. (p.s. rauði borðinn er ekki stöng upp úr höfði sunddrottningarinnar heldur borði á bolnum mínum eftir spurningaleiki þeirra gestgjafanna).“
Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Blöðrur, bjúgur, skrefablinda og heltekin af sköflungabólgu "Virðing mín fyrir dansarastéttinni var umtalsverð fyrir en hefur um það bil þúsundfaldast þessa síðustu viku.“ 28. febrúar 2018 16:00 Jóhanna Guðrún í Allir geta dansað: „Gamla hefur gott af þessu“ "Ég er alveg gríðarlega spennt og ég held að þetta verði ótrúlega gaman,“ segir söngkonan Jóhanna Guðrún sem ætlar að slá til og taka þátt í dansþættinum Allir geta dansað. 21. febrúar 2018 11:30 Sölvi sýnir svakalega takta á dansgólfinu Sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 27. febrúar 2018 14:30 „Er ekki orðin stressuð ennþá“ "Mér líst bara vel á það. Það er ekki á hverjum degi sem manni býðst frí einkakennsla í allskonar samkvæmisdönsum.“ 26. febrúar 2018 10:30 Sjáðu stjörnurnar taka fyrstu sporin Allir geta dansað fer í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars en um er að ræða íslenska útgáfu af þáttunum Dancing with the Stars. 1. mars 2018 16:30 „Stress er ekki til í minni orðabók“ "Mér líst vel á að taka þátt. Mig vantaði einmitt góða áskorun á mig inn í meistaramánuð,“ segir einkaþjálfarinn og viðskiptamaðurinn Arnar Grant sem ætlar að slá til og taka þátt í dansþættinum Allir geta dansað. 22. febrúar 2018 10:30 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
Blöðrur, bjúgur, skrefablinda og heltekin af sköflungabólgu "Virðing mín fyrir dansarastéttinni var umtalsverð fyrir en hefur um það bil þúsundfaldast þessa síðustu viku.“ 28. febrúar 2018 16:00
Jóhanna Guðrún í Allir geta dansað: „Gamla hefur gott af þessu“ "Ég er alveg gríðarlega spennt og ég held að þetta verði ótrúlega gaman,“ segir söngkonan Jóhanna Guðrún sem ætlar að slá til og taka þátt í dansþættinum Allir geta dansað. 21. febrúar 2018 11:30
Sölvi sýnir svakalega takta á dansgólfinu Sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 27. febrúar 2018 14:30
„Er ekki orðin stressuð ennþá“ "Mér líst bara vel á það. Það er ekki á hverjum degi sem manni býðst frí einkakennsla í allskonar samkvæmisdönsum.“ 26. febrúar 2018 10:30
Sjáðu stjörnurnar taka fyrstu sporin Allir geta dansað fer í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars en um er að ræða íslenska útgáfu af þáttunum Dancing with the Stars. 1. mars 2018 16:30
„Stress er ekki til í minni orðabók“ "Mér líst vel á að taka þátt. Mig vantaði einmitt góða áskorun á mig inn í meistaramánuð,“ segir einkaþjálfarinn og viðskiptamaðurinn Arnar Grant sem ætlar að slá til og taka þátt í dansþættinum Allir geta dansað. 22. febrúar 2018 10:30