Selja miðana á Íslandsleikinn alls ekki ódýrt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2018 06:00 Gylfi Þór Sigurðsson í hóp íslenskra stuðningsmanna á EM 2016. Vísir/Getty Síðasti möguleiki fyrir íslensku landsliðsmennina að vinna sér sæti í HM-hópnum með góðri frammistöðu í vináttulandsleikjum verður í tveimur leikjum íslenska landsliðsins í Bandaríkjunum í lok mars. Íslenska liðið mætir þá Mexíkó og Peru en þetta verða líka fyrstu landsleikir ársins 2018 þar sem Ísland mætir með fullt lið. Ticketmaster sér um sölu miðana á vináttulandsleik íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á móti Perú sem fer fram í New Jersey í lok mánaðarins. Hafliði Breiðfjörð á vefsíðunni fótbolti.net hefur kannað miðaverð á leikinn og komst að því að þessi miðar í boði á leikinn eru rándýrir. Leikur Íslands og Perú fer fram á Red Bull Arena í New Jersey en þessi völlur tekur „bara“ 25 þúsund manns í sæti. Ég segi bara af því að fjórum dögum fyrr spilar íslenska landsliðið á Levi's Stadium í San Fransisco sem tekur 68.500 manns í sæti. Ódýrasti miðinn á leikinn á móti Perú kostar 171 dollara eða 18 þúsund íslenskar. Það er miði fyrir aftan annað markið en það kostar 350 dollara, eða 36 þúsund krónur að fá miða við miðlínu vallarins. Miðarnir á Mexíkó leikinn í San Fransisco eru mun ódýrari en þar er ódýrasti miðinn á 40 dollara eða rétt rúmlega fjögur þúsund krónur. Miðar í VIP sæti á þeim leik kosta 300 dollara eða rúmlega 30 þúsund krónur. Þetta eru síðustu æfingaleikir íslenska landsliðsins áður en landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson velur 23 manna leikmannahópurinn sinn fyrir HM í Rússlandi í sumar. Mikilvægi leikjanna er því mikið fyrir leikmenn sem eru á brúninni. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Í beinni: Sociedad - Barcelona | Orri Steinn á bekknum er toppliðið kemur í heimsókn Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sjá meira
Síðasti möguleiki fyrir íslensku landsliðsmennina að vinna sér sæti í HM-hópnum með góðri frammistöðu í vináttulandsleikjum verður í tveimur leikjum íslenska landsliðsins í Bandaríkjunum í lok mars. Íslenska liðið mætir þá Mexíkó og Peru en þetta verða líka fyrstu landsleikir ársins 2018 þar sem Ísland mætir með fullt lið. Ticketmaster sér um sölu miðana á vináttulandsleik íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á móti Perú sem fer fram í New Jersey í lok mánaðarins. Hafliði Breiðfjörð á vefsíðunni fótbolti.net hefur kannað miðaverð á leikinn og komst að því að þessi miðar í boði á leikinn eru rándýrir. Leikur Íslands og Perú fer fram á Red Bull Arena í New Jersey en þessi völlur tekur „bara“ 25 þúsund manns í sæti. Ég segi bara af því að fjórum dögum fyrr spilar íslenska landsliðið á Levi's Stadium í San Fransisco sem tekur 68.500 manns í sæti. Ódýrasti miðinn á leikinn á móti Perú kostar 171 dollara eða 18 þúsund íslenskar. Það er miði fyrir aftan annað markið en það kostar 350 dollara, eða 36 þúsund krónur að fá miða við miðlínu vallarins. Miðarnir á Mexíkó leikinn í San Fransisco eru mun ódýrari en þar er ódýrasti miðinn á 40 dollara eða rétt rúmlega fjögur þúsund krónur. Miðar í VIP sæti á þeim leik kosta 300 dollara eða rúmlega 30 þúsund krónur. Þetta eru síðustu æfingaleikir íslenska landsliðsins áður en landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson velur 23 manna leikmannahópurinn sinn fyrir HM í Rússlandi í sumar. Mikilvægi leikjanna er því mikið fyrir leikmenn sem eru á brúninni.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Í beinni: Sociedad - Barcelona | Orri Steinn á bekknum er toppliðið kemur í heimsókn Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti