Túperað hár hjá Miu Miu Ritstjórn skrifar 7. mars 2018 13:00 Glamour/Getty Tískusýning Miu Miu var ein sú síðasta á tískuvikunni í París og varð engin fyrir vonbrigðum með þessa sýningu. Miuccia Prada, listrænn stjórnandi merkisins, túlkar konurnar alltaf á svo skemmtilegan hátt og kemur með ferskan andblæ á hverri tískuviku. Hárið á tískupallinum vakti mikla athygli, en það var rosalega mikið túperað. Augnmálningin var líka áberandi, þar sem svartur og þykkur augnblýantur prýddi hverja fyrirsætu. Verða þetta aðal förðunar - og hártrend haustsins? Kannski ekki svona ýkt, vonum ekki. Mest lesið All Saints koma saman á ný Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour
Tískusýning Miu Miu var ein sú síðasta á tískuvikunni í París og varð engin fyrir vonbrigðum með þessa sýningu. Miuccia Prada, listrænn stjórnandi merkisins, túlkar konurnar alltaf á svo skemmtilegan hátt og kemur með ferskan andblæ á hverri tískuviku. Hárið á tískupallinum vakti mikla athygli, en það var rosalega mikið túperað. Augnmálningin var líka áberandi, þar sem svartur og þykkur augnblýantur prýddi hverja fyrirsætu. Verða þetta aðal förðunar - og hártrend haustsins? Kannski ekki svona ýkt, vonum ekki.
Mest lesið All Saints koma saman á ný Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour