Túperað hár hjá Miu Miu Ritstjórn skrifar 7. mars 2018 13:00 Glamour/Getty Tískusýning Miu Miu var ein sú síðasta á tískuvikunni í París og varð engin fyrir vonbrigðum með þessa sýningu. Miuccia Prada, listrænn stjórnandi merkisins, túlkar konurnar alltaf á svo skemmtilegan hátt og kemur með ferskan andblæ á hverri tískuviku. Hárið á tískupallinum vakti mikla athygli, en það var rosalega mikið túperað. Augnmálningin var líka áberandi, þar sem svartur og þykkur augnblýantur prýddi hverja fyrirsætu. Verða þetta aðal förðunar - og hártrend haustsins? Kannski ekki svona ýkt, vonum ekki. Mest lesið Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Svona átt þú að pósa á rauða dreglinum Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Þriðja lína Alexander Wang fyrir Adidas innblásin af tíunda áratuginum Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Kardashian systurnar skipta um stílista Glamour ASOS selur choker fyrir stráka Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Skrautlegir skór og síðar yfirhafnir í París Glamour
Tískusýning Miu Miu var ein sú síðasta á tískuvikunni í París og varð engin fyrir vonbrigðum með þessa sýningu. Miuccia Prada, listrænn stjórnandi merkisins, túlkar konurnar alltaf á svo skemmtilegan hátt og kemur með ferskan andblæ á hverri tískuviku. Hárið á tískupallinum vakti mikla athygli, en það var rosalega mikið túperað. Augnmálningin var líka áberandi, þar sem svartur og þykkur augnblýantur prýddi hverja fyrirsætu. Verða þetta aðal förðunar - og hártrend haustsins? Kannski ekki svona ýkt, vonum ekki.
Mest lesið Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Svona átt þú að pósa á rauða dreglinum Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Þriðja lína Alexander Wang fyrir Adidas innblásin af tíunda áratuginum Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Kardashian systurnar skipta um stílista Glamour ASOS selur choker fyrir stráka Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Skrautlegir skór og síðar yfirhafnir í París Glamour