Túperað hár hjá Miu Miu Ritstjórn skrifar 7. mars 2018 13:00 Glamour/Getty Tískusýning Miu Miu var ein sú síðasta á tískuvikunni í París og varð engin fyrir vonbrigðum með þessa sýningu. Miuccia Prada, listrænn stjórnandi merkisins, túlkar konurnar alltaf á svo skemmtilegan hátt og kemur með ferskan andblæ á hverri tískuviku. Hárið á tískupallinum vakti mikla athygli, en það var rosalega mikið túperað. Augnmálningin var líka áberandi, þar sem svartur og þykkur augnblýantur prýddi hverja fyrirsætu. Verða þetta aðal förðunar - og hártrend haustsins? Kannski ekki svona ýkt, vonum ekki. Mest lesið Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Brutu glerþakið með hælaskóm og hafnaboltakylfum Glamour Trendið á Solstice Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour Steinunn: Sjálfstraust er ofmetnasti mannkosturinn Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Alibaba berst gegn eftirlíkingum í samstarfi við Louis Vuitton Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour
Tískusýning Miu Miu var ein sú síðasta á tískuvikunni í París og varð engin fyrir vonbrigðum með þessa sýningu. Miuccia Prada, listrænn stjórnandi merkisins, túlkar konurnar alltaf á svo skemmtilegan hátt og kemur með ferskan andblæ á hverri tískuviku. Hárið á tískupallinum vakti mikla athygli, en það var rosalega mikið túperað. Augnmálningin var líka áberandi, þar sem svartur og þykkur augnblýantur prýddi hverja fyrirsætu. Verða þetta aðal förðunar - og hártrend haustsins? Kannski ekki svona ýkt, vonum ekki.
Mest lesið Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Brutu glerþakið með hælaskóm og hafnaboltakylfum Glamour Trendið á Solstice Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour Steinunn: Sjálfstraust er ofmetnasti mannkosturinn Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Alibaba berst gegn eftirlíkingum í samstarfi við Louis Vuitton Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour