Túperað hár hjá Miu Miu Ritstjórn skrifar 7. mars 2018 13:00 Glamour/Getty Tískusýning Miu Miu var ein sú síðasta á tískuvikunni í París og varð engin fyrir vonbrigðum með þessa sýningu. Miuccia Prada, listrænn stjórnandi merkisins, túlkar konurnar alltaf á svo skemmtilegan hátt og kemur með ferskan andblæ á hverri tískuviku. Hárið á tískupallinum vakti mikla athygli, en það var rosalega mikið túperað. Augnmálningin var líka áberandi, þar sem svartur og þykkur augnblýantur prýddi hverja fyrirsætu. Verða þetta aðal förðunar - og hártrend haustsins? Kannski ekki svona ýkt, vonum ekki. Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Angelina Jolie er andlit ilmvatnsherferðar Guerlain Glamour MAC gefur út förðunarlínu fyrir "basic bitch“ Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour
Tískusýning Miu Miu var ein sú síðasta á tískuvikunni í París og varð engin fyrir vonbrigðum með þessa sýningu. Miuccia Prada, listrænn stjórnandi merkisins, túlkar konurnar alltaf á svo skemmtilegan hátt og kemur með ferskan andblæ á hverri tískuviku. Hárið á tískupallinum vakti mikla athygli, en það var rosalega mikið túperað. Augnmálningin var líka áberandi, þar sem svartur og þykkur augnblýantur prýddi hverja fyrirsætu. Verða þetta aðal förðunar - og hártrend haustsins? Kannski ekki svona ýkt, vonum ekki.
Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Angelina Jolie er andlit ilmvatnsherferðar Guerlain Glamour MAC gefur út förðunarlínu fyrir "basic bitch“ Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour