Þrjú lið geta endað jöfn á toppnum en aðeins tvö þeirra geta orðið meistarar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2018 15:15 Finnur Atli Magnússon hefur orðið deildarmeistari með KR en getur nú hjálpað Haukum að vinna í fyrsta sinn. Vísir/Bára Fulltrúar KKÍ verða til taks með verðlaunagripi í bæði Keflavík og á Ásvöllum annað kvöld en það skýrist í leikslok í lokaumferðinni hvaða lið hampar deildarmeistaratitilinum í ár. Haukar, ÍR og Tindastóll geta öll endað jöfn á toppnum en aðeins Haukar og ÍR geta orðið deildarmeistarar. Deildameistararbikarinn fer því aldrei á loft á Sauðarkróki. KKÍ skýrir út stöðuna á toppnum í frétt á heimasíðu sinni í dag.Tvö lið eiga kost á að verða deildarmeistarar, en það eru lið Hauka og ÍR. O Haukar eiga heimaleik gegn Val. Ef Haukar sigra verða þeir deildarmeistarar óháð öðrum úrslitum. O ÍR eiga útileik gegn Keflavík. ÍR þarf að ná í sigur í sínum leik til að jafna Hauka að stigum og treysta á að Haukar tapi og á sama tíma að Tindastóll vinni sinn leik til ÍR verði deildarmeistarar. O ÍR á eingöngu möguleika á að verða deildarmeistari með því að liðin þrjú sem um ræðir séu jöfn og staða þeirra reiknast innbyrðis.Hvorki Haukar né ÍR hafa orðið deildarmeistarar í sögunni með núverandi fyrirkomulagi Úrvalsdeildarinnar og síðan 8-liða úrslitakeppnin var tekið upp í árið 1995 og því ljóst að blað verður brotið í sögu KKÍ og félagsins sem verður deildarmeistari á núverandi tímabili annað kvöld. Á sama tíma ræðst endanlega röð liða í deildinni og hvaða lið munu þá mætast í átta liða úrslitunum í ár. Lið 1, 2, og 3 4 eiga heimavallarréttinn í átta liða úrslitunum og mætir efsta lið deildarinnar liðinu í 8. sæti og sæti 2. fær liðið í 7. sæti og svo koll af kolli. Átta liða úrslitin í ár hefjast fimmtudaginn 15. mars og föstudaginn 16. mars. Í undanúrslitum raðast liðin svo aftur upp, efsta liðið úr átta liða úrslitunum sem kemst áfram fær alltaf neðsta liðið sem kemst áfram. Bæði í átta liða úrslitunum og undanúrslitunum þarf að vinna þrjá leiki til að fara áfram í úrslitin þar sem aftur þarf að vinna þrjá leiki til að verða Íslandsmeistari Domino's deildar karla 2018. Dominos-deild karla Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Í beinni: Breiðablik - FH | Toppslagur í Smáranum Íslenski boltinn „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Fleiri fréttir Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Sjá meira
Fulltrúar KKÍ verða til taks með verðlaunagripi í bæði Keflavík og á Ásvöllum annað kvöld en það skýrist í leikslok í lokaumferðinni hvaða lið hampar deildarmeistaratitilinum í ár. Haukar, ÍR og Tindastóll geta öll endað jöfn á toppnum en aðeins Haukar og ÍR geta orðið deildarmeistarar. Deildameistararbikarinn fer því aldrei á loft á Sauðarkróki. KKÍ skýrir út stöðuna á toppnum í frétt á heimasíðu sinni í dag.Tvö lið eiga kost á að verða deildarmeistarar, en það eru lið Hauka og ÍR. O Haukar eiga heimaleik gegn Val. Ef Haukar sigra verða þeir deildarmeistarar óháð öðrum úrslitum. O ÍR eiga útileik gegn Keflavík. ÍR þarf að ná í sigur í sínum leik til að jafna Hauka að stigum og treysta á að Haukar tapi og á sama tíma að Tindastóll vinni sinn leik til ÍR verði deildarmeistarar. O ÍR á eingöngu möguleika á að verða deildarmeistari með því að liðin þrjú sem um ræðir séu jöfn og staða þeirra reiknast innbyrðis.Hvorki Haukar né ÍR hafa orðið deildarmeistarar í sögunni með núverandi fyrirkomulagi Úrvalsdeildarinnar og síðan 8-liða úrslitakeppnin var tekið upp í árið 1995 og því ljóst að blað verður brotið í sögu KKÍ og félagsins sem verður deildarmeistari á núverandi tímabili annað kvöld. Á sama tíma ræðst endanlega röð liða í deildinni og hvaða lið munu þá mætast í átta liða úrslitunum í ár. Lið 1, 2, og 3 4 eiga heimavallarréttinn í átta liða úrslitunum og mætir efsta lið deildarinnar liðinu í 8. sæti og sæti 2. fær liðið í 7. sæti og svo koll af kolli. Átta liða úrslitin í ár hefjast fimmtudaginn 15. mars og föstudaginn 16. mars. Í undanúrslitum raðast liðin svo aftur upp, efsta liðið úr átta liða úrslitunum sem kemst áfram fær alltaf neðsta liðið sem kemst áfram. Bæði í átta liða úrslitunum og undanúrslitunum þarf að vinna þrjá leiki til að fara áfram í úrslitin þar sem aftur þarf að vinna þrjá leiki til að verða Íslandsmeistari Domino's deildar karla 2018.
Dominos-deild karla Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Í beinni: Breiðablik - FH | Toppslagur í Smáranum Íslenski boltinn „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Fleiri fréttir Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Sjá meira