Töskur sem ekkert kemst í Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 09:30 Glamour/Getty Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur. Mest lesið Er Mondler í alvöru par? Glamour Fjölskyldan saman í tónlistarmyndbandi Jay-Z Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour
Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur.
Mest lesið Er Mondler í alvöru par? Glamour Fjölskyldan saman í tónlistarmyndbandi Jay-Z Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour