Töskur sem ekkert kemst í Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 09:30 Glamour/Getty Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur. Mest lesið Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour
Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur.
Mest lesið Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour