Töskur sem ekkert kemst í Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 09:30 Glamour/Getty Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur. Mest lesið Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Klæðum okkur rétt á Secret Solstice Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour
Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur.
Mest lesið Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Klæðum okkur rétt á Secret Solstice Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour