Töskur sem ekkert kemst í Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 09:30 Glamour/Getty Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur. Mest lesið Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Vel stíliseruð á stefnumóti Glamour Bannaðar í Kína Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour
Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur.
Mest lesið Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Vel stíliseruð á stefnumóti Glamour Bannaðar í Kína Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour