Töskur sem ekkert kemst í Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 09:30 Glamour/Getty Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur. Mest lesið Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Kvenlegir kjólar í uppáhaldi hjá Meghan Markle Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour
Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur.
Mest lesið Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Kvenlegir kjólar í uppáhaldi hjá Meghan Markle Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour