Töskur sem ekkert kemst í Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 09:30 Glamour/Getty Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur. Mest lesið Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour
Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur.
Mest lesið Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour