Töskur sem ekkert kemst í Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 09:30 Glamour/Getty Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur. Mest lesið Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Ertu á sýru? Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Lady Gaga fær ekki nóg af stuttum stuttbuxum Glamour
Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur.
Mest lesið Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Ertu á sýru? Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Lady Gaga fær ekki nóg af stuttum stuttbuxum Glamour