Töskur sem ekkert kemst í Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 09:30 Glamour/Getty Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur. Mest lesið Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu konurnar Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Allt um vor-og sumartískuna í veglegri Trendhandbók Glamour Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour
Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur.
Mest lesið Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu konurnar Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Allt um vor-og sumartískuna í veglegri Trendhandbók Glamour Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour