Töskur sem ekkert kemst í Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 09:30 Glamour/Getty Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur. Mest lesið Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Filterinn fær fleiri „like“ Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour
Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur.
Mest lesið Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Filterinn fær fleiri „like“ Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour