Töskur sem ekkert kemst í Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 09:30 Glamour/Getty Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur. Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Vertu upp á þitt besta um jólin með Guerlain Glamour
Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur.
Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Vertu upp á þitt besta um jólin með Guerlain Glamour