Draumakápur hjá Loewe Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 12:00 Glamour/Getty Yfirhafnir fyrir öll tilefni voru í aðalhlutverki hjá Jonathan Anderson, listrænum stjórnanda tískuhússins Loewe. Allt frá leðurkápum yfir í vel sniðna dragtarjakka, þessi lína hefur að geyma allar þær yfirhafnir sem okkur dreymir um á haustin. Við Íslendingar þurfum nefnilega að eiga góða yfirhöfn. Í haust skulum við horfa til brúna litarins, því hann passar við allt og gerir gráa daga aðeins litríkari. Þó að bjart sé úti núna þá þurfum við ennþá á góðri yfirhöfn að halda, og við værum alveg til í þessar frá Loewe. Mest lesið Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Strigaskór á pallinum hjá Louis Vuitton Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Ellie Goulding með línu fyrir MAC Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour
Yfirhafnir fyrir öll tilefni voru í aðalhlutverki hjá Jonathan Anderson, listrænum stjórnanda tískuhússins Loewe. Allt frá leðurkápum yfir í vel sniðna dragtarjakka, þessi lína hefur að geyma allar þær yfirhafnir sem okkur dreymir um á haustin. Við Íslendingar þurfum nefnilega að eiga góða yfirhöfn. Í haust skulum við horfa til brúna litarins, því hann passar við allt og gerir gráa daga aðeins litríkari. Þó að bjart sé úti núna þá þurfum við ennþá á góðri yfirhöfn að halda, og við værum alveg til í þessar frá Loewe.
Mest lesið Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Strigaskór á pallinum hjá Louis Vuitton Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Ellie Goulding með línu fyrir MAC Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour