Draumakápur hjá Loewe Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 12:00 Glamour/Getty Yfirhafnir fyrir öll tilefni voru í aðalhlutverki hjá Jonathan Anderson, listrænum stjórnanda tískuhússins Loewe. Allt frá leðurkápum yfir í vel sniðna dragtarjakka, þessi lína hefur að geyma allar þær yfirhafnir sem okkur dreymir um á haustin. Við Íslendingar þurfum nefnilega að eiga góða yfirhöfn. Í haust skulum við horfa til brúna litarins, því hann passar við allt og gerir gráa daga aðeins litríkari. Þó að bjart sé úti núna þá þurfum við ennþá á góðri yfirhöfn að halda, og við værum alveg til í þessar frá Loewe. Mest lesið Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Hrekkjavöku hugmyndir frá tískupöllunum Glamour Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Glamour Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Glamour
Yfirhafnir fyrir öll tilefni voru í aðalhlutverki hjá Jonathan Anderson, listrænum stjórnanda tískuhússins Loewe. Allt frá leðurkápum yfir í vel sniðna dragtarjakka, þessi lína hefur að geyma allar þær yfirhafnir sem okkur dreymir um á haustin. Við Íslendingar þurfum nefnilega að eiga góða yfirhöfn. Í haust skulum við horfa til brúna litarins, því hann passar við allt og gerir gráa daga aðeins litríkari. Þó að bjart sé úti núna þá þurfum við ennþá á góðri yfirhöfn að halda, og við værum alveg til í þessar frá Loewe.
Mest lesið Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Hrekkjavöku hugmyndir frá tískupöllunum Glamour Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Glamour Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Glamour