Sjáðu forsetann okkar leika sér í fótbolta með eiginkonunni á Bessastöðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2018 13:00 Herra Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og eiginkona hans Eliza Reid. Youtube/inspiredbyiceland Herra Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og eiginkona hans Eliza Reid eru í aðalhlutverki í nýrri auglýsingaherferð Íslandsstofu en þar vekja þau athygli á því að lita Íslands verður með í heimsmeistarakeppninni í fótbolta í fyrsta sinn og setur þar heimsmet. Í dag 8. mars eru hundrað dagar þar til að Íslands spilar sinn fyrsta leik á HM í fótbolta í Rússlandi sem verður á móti Argentínu í Mosvku 16. júní. Þetta verður sögulegur leikur því þennan dag verður Íslands fámennasta þjóðin til að eiga lið í úrslitakeppni HM. Í auglýsingunni sýna Guðni og Eliza hæfileika sína í fótbolta en þau leika sér með fótbolta innanhúss í forsetabústaðnum á Bessastöðum. Guðni kallar líka eftir stuðningi við íslenska landsliðið í Rússlandi í sumar. Það má sjá auglýsinguna hér fyrir neðan.„Við erum ótrúlega stolt af liðinu okkar og afrekum þeirra, við sem erum aðeins 340 þúsund manna þjóða,“ segir Guðni meðal annars í myndbandinu. „Hvort sem við vinnum eða töpum þá er alltaf spennandi að vera hluti af einhverju svo stóru og líka þrátt fyrir að við séum svona lítill,“ sagði Guðni. „Komið með okkur í liði Íslands á HM og styðjið íslenska liðið. Allir eru velkomnir. Sama hvaða lið þú styður og hvaðan þú ert, þá er pláss fyrir þig í okkar liði,“ sagði Eliza Reid. Auglýsingin endar svo á því að Eliza Reid sakar forsetann um rembilæti með fótboltann. Forseti Íslands HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Herra Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og eiginkona hans Eliza Reid eru í aðalhlutverki í nýrri auglýsingaherferð Íslandsstofu en þar vekja þau athygli á því að lita Íslands verður með í heimsmeistarakeppninni í fótbolta í fyrsta sinn og setur þar heimsmet. Í dag 8. mars eru hundrað dagar þar til að Íslands spilar sinn fyrsta leik á HM í fótbolta í Rússlandi sem verður á móti Argentínu í Mosvku 16. júní. Þetta verður sögulegur leikur því þennan dag verður Íslands fámennasta þjóðin til að eiga lið í úrslitakeppni HM. Í auglýsingunni sýna Guðni og Eliza hæfileika sína í fótbolta en þau leika sér með fótbolta innanhúss í forsetabústaðnum á Bessastöðum. Guðni kallar líka eftir stuðningi við íslenska landsliðið í Rússlandi í sumar. Það má sjá auglýsinguna hér fyrir neðan.„Við erum ótrúlega stolt af liðinu okkar og afrekum þeirra, við sem erum aðeins 340 þúsund manna þjóða,“ segir Guðni meðal annars í myndbandinu. „Hvort sem við vinnum eða töpum þá er alltaf spennandi að vera hluti af einhverju svo stóru og líka þrátt fyrir að við séum svona lítill,“ sagði Guðni. „Komið með okkur í liði Íslands á HM og styðjið íslenska liðið. Allir eru velkomnir. Sama hvaða lið þú styður og hvaðan þú ert, þá er pláss fyrir þig í okkar liði,“ sagði Eliza Reid. Auglýsingin endar svo á því að Eliza Reid sakar forsetann um rembilæti með fótboltann.
Forseti Íslands HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira