J.Crew kápa Meghan strax uppseld Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 20:00 Glamour/Getty Tískuhús og fatamerki dagsins í dag vonast til þess að kóngafólkið í Bretlandi velji fatnað frá þeim til að klæðast við hin ýmsu tilefni. Nánast undantekningarlaust seljast flíkurnar upp, og sannaði það sig með þessa J. Crew kápu sem Meghan Markle, unnusta Harry Bretaprins, klæddist í morgun. Kápan er frá ameríska merkinu J. Crew, sem er á nokkuð viðráðanlegu verði, en hún seldist mjög hratt upp eftir að myndir af Meghan birtust. Einnig klæddist hún buxum frá Alexander Wang, peysu frá All Saints og með tösku frá Altuzarra. J. Crew hljóta að vera ánægðir með þetta, en það tók aðeins nokkra klukkutíma fyrir kápuna að seljast upp. Mest lesið Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Strigaskór á pallinum hjá Louis Vuitton Glamour Ellie Goulding með línu fyrir MAC Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Glamour
Tískuhús og fatamerki dagsins í dag vonast til þess að kóngafólkið í Bretlandi velji fatnað frá þeim til að klæðast við hin ýmsu tilefni. Nánast undantekningarlaust seljast flíkurnar upp, og sannaði það sig með þessa J. Crew kápu sem Meghan Markle, unnusta Harry Bretaprins, klæddist í morgun. Kápan er frá ameríska merkinu J. Crew, sem er á nokkuð viðráðanlegu verði, en hún seldist mjög hratt upp eftir að myndir af Meghan birtust. Einnig klæddist hún buxum frá Alexander Wang, peysu frá All Saints og með tösku frá Altuzarra. J. Crew hljóta að vera ánægðir með þetta, en það tók aðeins nokkra klukkutíma fyrir kápuna að seljast upp.
Mest lesið Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Strigaskór á pallinum hjá Louis Vuitton Glamour Ellie Goulding með línu fyrir MAC Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Glamour