J.Crew kápa Meghan strax uppseld Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 20:00 Glamour/Getty Tískuhús og fatamerki dagsins í dag vonast til þess að kóngafólkið í Bretlandi velji fatnað frá þeim til að klæðast við hin ýmsu tilefni. Nánast undantekningarlaust seljast flíkurnar upp, og sannaði það sig með þessa J. Crew kápu sem Meghan Markle, unnusta Harry Bretaprins, klæddist í morgun. Kápan er frá ameríska merkinu J. Crew, sem er á nokkuð viðráðanlegu verði, en hún seldist mjög hratt upp eftir að myndir af Meghan birtust. Einnig klæddist hún buxum frá Alexander Wang, peysu frá All Saints og með tösku frá Altuzarra. J. Crew hljóta að vera ánægðir með þetta, en það tók aðeins nokkra klukkutíma fyrir kápuna að seljast upp. Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour
Tískuhús og fatamerki dagsins í dag vonast til þess að kóngafólkið í Bretlandi velji fatnað frá þeim til að klæðast við hin ýmsu tilefni. Nánast undantekningarlaust seljast flíkurnar upp, og sannaði það sig með þessa J. Crew kápu sem Meghan Markle, unnusta Harry Bretaprins, klæddist í morgun. Kápan er frá ameríska merkinu J. Crew, sem er á nokkuð viðráðanlegu verði, en hún seldist mjög hratt upp eftir að myndir af Meghan birtust. Einnig klæddist hún buxum frá Alexander Wang, peysu frá All Saints og með tösku frá Altuzarra. J. Crew hljóta að vera ánægðir með þetta, en það tók aðeins nokkra klukkutíma fyrir kápuna að seljast upp.
Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour