Jóhann Þór: Frammistaðan ekkert til að hrópa húrra yfir Smári Jökull Jónsson skrifar 8. mars 2018 21:30 Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur. vísir/ernir Jóhann Þór Ólafsson sagði sigurinn það sem skipti máli eftir leikinn gegn Þór frá Akureyri í kvöld en var ekkert alltof sáttur með frammistöðu síns liðs. „Hún var gloppótt. Við vorum í vandræðum sóknarlega, þeir voru í svæðisvörn og við hittum illa. En þetta er sigur og það er það sem við tökum út úr þessu. Frammistaðan ekkert sérstök en góður sigur,“ sagði Jóhann við Vísi að leik loknum. Grindvíkingar mæta Tindastóli í 8-liða úrslitum en Stólarnir enduðu í 3.sæti deildarinnar og Grindavík í 6.sætinu. Jóhann sagðist ekkert vera búinn að velta væntanlegri viðureign fyrir sér. „Það er ekkert betra eða verra en neitt annað. Ég ætla bara aðeins að draga andann, fara á hestbak og ríða út um helgina. Svo tökum við stöðuna á sunnudag og gerum okkur klára fyrir það verkefni.“ Sigur Grindavíkur í kvöld var sá fjórði í röð og þeir mæta því með ágætis sjálfstraust í erfiða viðureign í 8-liða úrslitunum. „Það er búið að vera þokkalegur sláttur á þessu síðustu vikur. Frammistaðan í kvöld er ekkert til að hrópa húrra yfir en við vitum alveg hvað við getum og vitum líka hvað við getum verið lélegir. Við þurfum að finna þetta „groove“ og þessa gleði,“ sagði Jóhann Þór við Vísi að lokum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Grindavík-Þór Ak 104-89 | Sigur hjá Grindavík sem mætir Tindastóli í 8-liða úrslitum Grindavík vann Þór 104-89 í lokaumferð Dominos-deildarinnar í kvöld. Þórsarar voru inn í leikinn langt inn í fjórða leikhluta en heimamenn voru sterkari í lokin og unnu sinn fjórða sigur í röð. 8. mars 2018 22:00 Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Í beinni: Breiðablik - FH | Toppslagur í Smáranum Íslenski boltinn „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Fleiri fréttir Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Sjá meira
Jóhann Þór Ólafsson sagði sigurinn það sem skipti máli eftir leikinn gegn Þór frá Akureyri í kvöld en var ekkert alltof sáttur með frammistöðu síns liðs. „Hún var gloppótt. Við vorum í vandræðum sóknarlega, þeir voru í svæðisvörn og við hittum illa. En þetta er sigur og það er það sem við tökum út úr þessu. Frammistaðan ekkert sérstök en góður sigur,“ sagði Jóhann við Vísi að leik loknum. Grindvíkingar mæta Tindastóli í 8-liða úrslitum en Stólarnir enduðu í 3.sæti deildarinnar og Grindavík í 6.sætinu. Jóhann sagðist ekkert vera búinn að velta væntanlegri viðureign fyrir sér. „Það er ekkert betra eða verra en neitt annað. Ég ætla bara aðeins að draga andann, fara á hestbak og ríða út um helgina. Svo tökum við stöðuna á sunnudag og gerum okkur klára fyrir það verkefni.“ Sigur Grindavíkur í kvöld var sá fjórði í röð og þeir mæta því með ágætis sjálfstraust í erfiða viðureign í 8-liða úrslitunum. „Það er búið að vera þokkalegur sláttur á þessu síðustu vikur. Frammistaðan í kvöld er ekkert til að hrópa húrra yfir en við vitum alveg hvað við getum og vitum líka hvað við getum verið lélegir. Við þurfum að finna þetta „groove“ og þessa gleði,“ sagði Jóhann Þór við Vísi að lokum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Grindavík-Þór Ak 104-89 | Sigur hjá Grindavík sem mætir Tindastóli í 8-liða úrslitum Grindavík vann Þór 104-89 í lokaumferð Dominos-deildarinnar í kvöld. Þórsarar voru inn í leikinn langt inn í fjórða leikhluta en heimamenn voru sterkari í lokin og unnu sinn fjórða sigur í röð. 8. mars 2018 22:00 Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Í beinni: Breiðablik - FH | Toppslagur í Smáranum Íslenski boltinn „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Fleiri fréttir Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Sjá meira
Umfjöllun: Grindavík-Þór Ak 104-89 | Sigur hjá Grindavík sem mætir Tindastóli í 8-liða úrslitum Grindavík vann Þór 104-89 í lokaumferð Dominos-deildarinnar í kvöld. Þórsarar voru inn í leikinn langt inn í fjórða leikhluta en heimamenn voru sterkari í lokin og unnu sinn fjórða sigur í röð. 8. mars 2018 22:00