Upp með sólgleraugun Ritstjórn skrifar 10. mars 2018 08:00 Glamour/Getty Því minni því betri - það er mottó sólgleraugnatískunnar í ár og gestir tískuvikunnar í París hikuðu ekki við að skarta þessu trendi um leið og sú gula lét sjá sig. Lítil sólgleraugu og jafnvel umgjarðir með svokölluðu kattarsniði (e.cat eye) voru áberandi og að okkar mati er þetta trend þar sem flestir ættu að finna sér eitthvað við hæfi. Svört, hvít og rauð - sólgleraugu er fylgihlutur á frekar breiðu verðbili og eitthvað sem flestir geta leyft sér að endurnýja fyrir sumarið. Fáum innblástur frá þessum dömum hér. Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour
Því minni því betri - það er mottó sólgleraugnatískunnar í ár og gestir tískuvikunnar í París hikuðu ekki við að skarta þessu trendi um leið og sú gula lét sjá sig. Lítil sólgleraugu og jafnvel umgjarðir með svokölluðu kattarsniði (e.cat eye) voru áberandi og að okkar mati er þetta trend þar sem flestir ættu að finna sér eitthvað við hæfi. Svört, hvít og rauð - sólgleraugu er fylgihlutur á frekar breiðu verðbili og eitthvað sem flestir geta leyft sér að endurnýja fyrir sumarið. Fáum innblástur frá þessum dömum hér.
Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour