Upp með sólgleraugun Ritstjórn skrifar 10. mars 2018 08:00 Glamour/Getty Því minni því betri - það er mottó sólgleraugnatískunnar í ár og gestir tískuvikunnar í París hikuðu ekki við að skarta þessu trendi um leið og sú gula lét sjá sig. Lítil sólgleraugu og jafnvel umgjarðir með svokölluðu kattarsniði (e.cat eye) voru áberandi og að okkar mati er þetta trend þar sem flestir ættu að finna sér eitthvað við hæfi. Svört, hvít og rauð - sólgleraugu er fylgihlutur á frekar breiðu verðbili og eitthvað sem flestir geta leyft sér að endurnýja fyrir sumarið. Fáum innblástur frá þessum dömum hér. Mest lesið Gleði og glaumur í Geysi Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Tilnefndir hittust í hádegisverð Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Algjör nauðsyn fyrir helgina Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Rosie Huntington-Whiteley er orðin móðir Glamour
Því minni því betri - það er mottó sólgleraugnatískunnar í ár og gestir tískuvikunnar í París hikuðu ekki við að skarta þessu trendi um leið og sú gula lét sjá sig. Lítil sólgleraugu og jafnvel umgjarðir með svokölluðu kattarsniði (e.cat eye) voru áberandi og að okkar mati er þetta trend þar sem flestir ættu að finna sér eitthvað við hæfi. Svört, hvít og rauð - sólgleraugu er fylgihlutur á frekar breiðu verðbili og eitthvað sem flestir geta leyft sér að endurnýja fyrir sumarið. Fáum innblástur frá þessum dömum hér.
Mest lesið Gleði og glaumur í Geysi Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Tilnefndir hittust í hádegisverð Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Algjör nauðsyn fyrir helgina Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Rosie Huntington-Whiteley er orðin móðir Glamour