Íslenskir stuðningsmenn í heimsfréttunum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. febrúar 2018 14:30 Íslenskir stuðningsmenn verða líklega í brennidepli í Rússlandi í sumar Vísir/Getty Stuðningsmenn íslenska landsliðsins í fótbolta komust enn einu sinni í heimsfréttirnar en það hefur vakið athygli heimsbyggðarinnar hversu margir sóttu um miða á HM í Rússlandi. Íslendingar sóttu um 66 þúsund miða, sem er um 20 prósent þjóðarinnar.66,000 Iceland fans have requested tickets for the 2018 World Cup - that equates to 20% of their entire population. Incredible support. pic.twitter.com/hWgAtI1A6H — bet365 (@bet365) February 19, 2018Islandia con 330.000 habitantes, su embajada en Rusia solicitó entradas para 66.000 personas (20% de la población) para los partidos del Mundial 2018. pic.twitter.com/GfHakVFDFW — Jaime F. Macias (@Jaimefmacias) February 18, 2018Sportbible birti frétt um málið þar sem vitnað var í sendiherra Íslands í Rússlandi, Berglindi Ásgeirsdóttur. Hún sagði að sendiráðið væri í miklu samstarfi við rússnesk yfirvöld vegna mótsins. „20 prósent af þjóðinni sýnir mikinn áhuga. Við erum stolt af því að vera þáttökuþjóð á mótinu.“ Þessi athygli fór ekki framhjá Knattspyrnusambandinu, sem þó veit ekki alveg hvernig á að túlka þessa tölu en geti þó sammælst um það að þetta séu jákvæðar fréttir.We are not entirely sure what it all means, but it all looks very positive. #fyririsland#teamicelandhttps://t.co/RqWh347vVa — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 19, 2018 Eins og áður hefur komið fram fá Íslendingar þó aðeins 8 prósent af aðgöngumiðum á hvern leik, sem er um 3200 miðar. Því munu ekki komast allir að sem vilja. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rússlandsfarar þurfa að skoða vegabréfið sitt núna! Utanríkisráðuneytið blés til fundar í höfuðstöðvum KSÍ í dag til þess að koma mikilvægum upplýsingum á framfæri til þeirra sem ætla sér á HM í Rússlandi næsta sumar. Þar var helst talað um tvo hluti. Hið svokallaða Fan Id og svo vegabréf Íslendinga. 15. febrúar 2018 15:59 Íslenskur koss í Valentínusardagskveðju UEFA Ísland var í stóru hlutverki í kveðju Knattspyrnusambands Evrópu sem var send út á samfélagsmiðlinum Twitter í dag. 14. febrúar 2018 16:43 Ölvuðum áhorfendum verður ekki hleypt inn á leikina á HM í sumar Ertu á leiðinni á HM í Rússlandi í sumar. Þá er nauðsynlegt að vera með allt á hreinu. Öryggismálin verða áberandi á meðan á HM stendur. 19. febrúar 2018 11:30 Bíddu, verður HM-búningur Íslands doppóttur? Það eru bara 115 dagar þar til að Heimsmeistarakeppnin byrjar í Rússlandi en þar verður íslenska fótboltalandsliðið með í fyrsta sinn. 16. febrúar 2018 15:15 Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Auðun tekur við Þrótti Vogum Messi var óánægður hjá PSG „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Sjá meira
Stuðningsmenn íslenska landsliðsins í fótbolta komust enn einu sinni í heimsfréttirnar en það hefur vakið athygli heimsbyggðarinnar hversu margir sóttu um miða á HM í Rússlandi. Íslendingar sóttu um 66 þúsund miða, sem er um 20 prósent þjóðarinnar.66,000 Iceland fans have requested tickets for the 2018 World Cup - that equates to 20% of their entire population. Incredible support. pic.twitter.com/hWgAtI1A6H — bet365 (@bet365) February 19, 2018Islandia con 330.000 habitantes, su embajada en Rusia solicitó entradas para 66.000 personas (20% de la población) para los partidos del Mundial 2018. pic.twitter.com/GfHakVFDFW — Jaime F. Macias (@Jaimefmacias) February 18, 2018Sportbible birti frétt um málið þar sem vitnað var í sendiherra Íslands í Rússlandi, Berglindi Ásgeirsdóttur. Hún sagði að sendiráðið væri í miklu samstarfi við rússnesk yfirvöld vegna mótsins. „20 prósent af þjóðinni sýnir mikinn áhuga. Við erum stolt af því að vera þáttökuþjóð á mótinu.“ Þessi athygli fór ekki framhjá Knattspyrnusambandinu, sem þó veit ekki alveg hvernig á að túlka þessa tölu en geti þó sammælst um það að þetta séu jákvæðar fréttir.We are not entirely sure what it all means, but it all looks very positive. #fyririsland#teamicelandhttps://t.co/RqWh347vVa — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 19, 2018 Eins og áður hefur komið fram fá Íslendingar þó aðeins 8 prósent af aðgöngumiðum á hvern leik, sem er um 3200 miðar. Því munu ekki komast allir að sem vilja.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rússlandsfarar þurfa að skoða vegabréfið sitt núna! Utanríkisráðuneytið blés til fundar í höfuðstöðvum KSÍ í dag til þess að koma mikilvægum upplýsingum á framfæri til þeirra sem ætla sér á HM í Rússlandi næsta sumar. Þar var helst talað um tvo hluti. Hið svokallaða Fan Id og svo vegabréf Íslendinga. 15. febrúar 2018 15:59 Íslenskur koss í Valentínusardagskveðju UEFA Ísland var í stóru hlutverki í kveðju Knattspyrnusambands Evrópu sem var send út á samfélagsmiðlinum Twitter í dag. 14. febrúar 2018 16:43 Ölvuðum áhorfendum verður ekki hleypt inn á leikina á HM í sumar Ertu á leiðinni á HM í Rússlandi í sumar. Þá er nauðsynlegt að vera með allt á hreinu. Öryggismálin verða áberandi á meðan á HM stendur. 19. febrúar 2018 11:30 Bíddu, verður HM-búningur Íslands doppóttur? Það eru bara 115 dagar þar til að Heimsmeistarakeppnin byrjar í Rússlandi en þar verður íslenska fótboltalandsliðið með í fyrsta sinn. 16. febrúar 2018 15:15 Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Auðun tekur við Þrótti Vogum Messi var óánægður hjá PSG „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Sjá meira
Rússlandsfarar þurfa að skoða vegabréfið sitt núna! Utanríkisráðuneytið blés til fundar í höfuðstöðvum KSÍ í dag til þess að koma mikilvægum upplýsingum á framfæri til þeirra sem ætla sér á HM í Rússlandi næsta sumar. Þar var helst talað um tvo hluti. Hið svokallaða Fan Id og svo vegabréf Íslendinga. 15. febrúar 2018 15:59
Íslenskur koss í Valentínusardagskveðju UEFA Ísland var í stóru hlutverki í kveðju Knattspyrnusambands Evrópu sem var send út á samfélagsmiðlinum Twitter í dag. 14. febrúar 2018 16:43
Ölvuðum áhorfendum verður ekki hleypt inn á leikina á HM í sumar Ertu á leiðinni á HM í Rússlandi í sumar. Þá er nauðsynlegt að vera með allt á hreinu. Öryggismálin verða áberandi á meðan á HM stendur. 19. febrúar 2018 11:30
Bíddu, verður HM-búningur Íslands doppóttur? Það eru bara 115 dagar þar til að Heimsmeistarakeppnin byrjar í Rússlandi en þar verður íslenska fótboltalandsliðið með í fyrsta sinn. 16. febrúar 2018 15:15