Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan. Mest lesið Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour
Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan.
Mest lesið Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour