Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan. Mest lesið Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Bestu hrekkjavökubúningar Heidi Klum í gegnum árin Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Hátískufatnaður á hársýningu Bpro Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour
Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan.
Mest lesið Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Bestu hrekkjavökubúningar Heidi Klum í gegnum árin Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Hátískufatnaður á hársýningu Bpro Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour