Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan. Mest lesið Er Mondler í alvöru par? Glamour Fjölskyldan saman í tónlistarmyndbandi Jay-Z Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour
Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan.
Mest lesið Er Mondler í alvöru par? Glamour Fjölskyldan saman í tónlistarmyndbandi Jay-Z Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour