Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan. Mest lesið Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Svona átt þú að pósa á rauða dreglinum Glamour Þriðja lína Alexander Wang fyrir Adidas innblásin af tíunda áratuginum Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Kardashian systurnar skipta um stílista Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour
Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan.
Mest lesið Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Svona átt þú að pósa á rauða dreglinum Glamour Þriðja lína Alexander Wang fyrir Adidas innblásin af tíunda áratuginum Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Kardashian systurnar skipta um stílista Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour