Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan. Mest lesið Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Gallabuxur vinsælar á götum Parísarborgar Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour
Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan.
Mest lesið Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Gallabuxur vinsælar á götum Parísarborgar Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour