Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan. Mest lesið Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour IKEA poki á 2.000 dollara? Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour
Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan.
Mest lesið Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour IKEA poki á 2.000 dollara? Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour