Hefur eytt 60 þúsund krónum það sem af er ári í lúsasjampó Jakob Bjarnar skrifar 22. febrúar 2018 10:21 Viðar á þrjár dætur, allar eru þær með sítt og mikið hár og hann er við það kominn að gefast upp gagnvart lúsaplágunni sem herjar á skóla í Kópavogi. Viðar Brink er 36 ára Kópavogsbúi og hann er að niðurlotum kominn. Það sem af er ári hefur hann eytt tæplega 60.000 krónum í lúsasjampó. „Greinilega einhver ekki að kemba í skólanum því börnin fá þetta alltaf aftur. Er að spá í að snoða stelpurnar mínar,“ segir Viðar.Hroðalega dýrt lúsasjampó á ÍslandiViðar er að niðurlotum kominn og er helst á því að hann þurfi að fara að veifa hvíta flagginu og gefast upp fyrir lúsinni. „Ég á þrjár stelpur og svo er konan líka þannig að þetta eru fimm hausar á heimilinu. Þetta hefur komið upp hjá okkur núna þrisvar eða fjórum sinnum það sem af er ári. Þær eru allar með mjög sítt og mikið hár þannig það er mælt með einum og hálfum brúsa í haus. Tveir brúsar í einn af þessum hausum, mjög sítt og mikið hár. Ég borgaði 2.500 kall fyrir brúsann um daginn. Í Lyfju í Smáralind. Hef keypt þetta á um 3000 kall í Bílaapótekinu í Smáralind.“ Viðar segir lúsasjampó hroðalega dýrt á Íslandi, hann hefur heyrt að það sé miklu ódýrara í Ameríku. Hann hefur ekki hugmynd um af hverju þetta er svona dýrt. „Er ekki allt dýrt á Íslandi,“ spyr Viðar.Lúsabylgja í KópavogiKona Viðars er dugleg að kemba meðan hann sjálfur fer í þvottinn. Viðar var farinn að gruna heimilishundinn, sem er Border Terrier, en komst að því að hundar geta ekki borið höfuðlýs, aðeins flær. „Það er rosalega erfitt að eiga við þetta. Við fáum póst nánast vikulega um lús í skólanum. Og þær eru duglegar að láta okkur vita, stelpurnar. Sú yngsta sem er sex ára hefur fengið þetta þrisvar frá áramótum, sú í miðið, 9 ára tvisvar eða þrisvar, sú elsta einu sinni, en hún er fimmtán ára og konan tvisvar.“ Viðar segir segir ekki hafa kveðið svona rammt af lús fyrr, svo virðist sem einhver lúsabylgja sé í gangi í Kópavogi, og líkast til um land allt.Á vef Doktor.is má kynna sér nánar hvernig bregðast á við þegar lús gerir vart við sig. Neytendur Tengdar fréttir Blása í herlúðra gegn lúsinni Foreldrafélag Vesturbæjarskóla snýr vörn í sókn í baráttunni við lúsina. 5. september 2013 10:40 Samstillt átak þarf gegn lúsavandamáli Lúsar hefur orðið vart í skólum landsins. Hjúkrunarfræðingur hjá landlæknisembættinu segir alltaf erfitt að eiga við lúsina. Úrræði séu fá en þó sé komið nýtt lúsalyf sem lofi góðu. Lykillinn sé þó alltaf að foreldrar fylgist með börnum sínum. 16. janúar 2013 07:00 Sífellt fleiri fá lús vegna „selfie“-mynda „Vanalega eru þetta yngri börn en núna erum við farin að sjá aukningu meðal unglinga,“ segir lúsasérfræðingur. 26. febrúar 2014 15:23 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Viðar Brink er 36 ára Kópavogsbúi og hann er að niðurlotum kominn. Það sem af er ári hefur hann eytt tæplega 60.000 krónum í lúsasjampó. „Greinilega einhver ekki að kemba í skólanum því börnin fá þetta alltaf aftur. Er að spá í að snoða stelpurnar mínar,“ segir Viðar.Hroðalega dýrt lúsasjampó á ÍslandiViðar er að niðurlotum kominn og er helst á því að hann þurfi að fara að veifa hvíta flagginu og gefast upp fyrir lúsinni. „Ég á þrjár stelpur og svo er konan líka þannig að þetta eru fimm hausar á heimilinu. Þetta hefur komið upp hjá okkur núna þrisvar eða fjórum sinnum það sem af er ári. Þær eru allar með mjög sítt og mikið hár þannig það er mælt með einum og hálfum brúsa í haus. Tveir brúsar í einn af þessum hausum, mjög sítt og mikið hár. Ég borgaði 2.500 kall fyrir brúsann um daginn. Í Lyfju í Smáralind. Hef keypt þetta á um 3000 kall í Bílaapótekinu í Smáralind.“ Viðar segir lúsasjampó hroðalega dýrt á Íslandi, hann hefur heyrt að það sé miklu ódýrara í Ameríku. Hann hefur ekki hugmynd um af hverju þetta er svona dýrt. „Er ekki allt dýrt á Íslandi,“ spyr Viðar.Lúsabylgja í KópavogiKona Viðars er dugleg að kemba meðan hann sjálfur fer í þvottinn. Viðar var farinn að gruna heimilishundinn, sem er Border Terrier, en komst að því að hundar geta ekki borið höfuðlýs, aðeins flær. „Það er rosalega erfitt að eiga við þetta. Við fáum póst nánast vikulega um lús í skólanum. Og þær eru duglegar að láta okkur vita, stelpurnar. Sú yngsta sem er sex ára hefur fengið þetta þrisvar frá áramótum, sú í miðið, 9 ára tvisvar eða þrisvar, sú elsta einu sinni, en hún er fimmtán ára og konan tvisvar.“ Viðar segir segir ekki hafa kveðið svona rammt af lús fyrr, svo virðist sem einhver lúsabylgja sé í gangi í Kópavogi, og líkast til um land allt.Á vef Doktor.is má kynna sér nánar hvernig bregðast á við þegar lús gerir vart við sig.
Neytendur Tengdar fréttir Blása í herlúðra gegn lúsinni Foreldrafélag Vesturbæjarskóla snýr vörn í sókn í baráttunni við lúsina. 5. september 2013 10:40 Samstillt átak þarf gegn lúsavandamáli Lúsar hefur orðið vart í skólum landsins. Hjúkrunarfræðingur hjá landlæknisembættinu segir alltaf erfitt að eiga við lúsina. Úrræði séu fá en þó sé komið nýtt lúsalyf sem lofi góðu. Lykillinn sé þó alltaf að foreldrar fylgist með börnum sínum. 16. janúar 2013 07:00 Sífellt fleiri fá lús vegna „selfie“-mynda „Vanalega eru þetta yngri börn en núna erum við farin að sjá aukningu meðal unglinga,“ segir lúsasérfræðingur. 26. febrúar 2014 15:23 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Blása í herlúðra gegn lúsinni Foreldrafélag Vesturbæjarskóla snýr vörn í sókn í baráttunni við lúsina. 5. september 2013 10:40
Samstillt átak þarf gegn lúsavandamáli Lúsar hefur orðið vart í skólum landsins. Hjúkrunarfræðingur hjá landlæknisembættinu segir alltaf erfitt að eiga við lúsina. Úrræði séu fá en þó sé komið nýtt lúsalyf sem lofi góðu. Lykillinn sé þó alltaf að foreldrar fylgist með börnum sínum. 16. janúar 2013 07:00
Sífellt fleiri fá lús vegna „selfie“-mynda „Vanalega eru þetta yngri börn en núna erum við farin að sjá aukningu meðal unglinga,“ segir lúsasérfræðingur. 26. febrúar 2014 15:23