Þaktar lit á tískupallinum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2018 16:00 Glamour/Getty Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Stolið frá körlunum Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Vinsælustu skó trend ársins 2016 Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour
Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Stolið frá körlunum Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Vinsælustu skó trend ársins 2016 Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour