Þaktar lit á tískupallinum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2018 16:00 Glamour/Getty Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð. Mest lesið All Saints koma saman á ný Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour
Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð.
Mest lesið All Saints koma saman á ný Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour