Þaktar lit á tískupallinum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2018 16:00 Glamour/Getty Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð. Mest lesið Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour
Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð.
Mest lesið Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour