Þaktar lit á tískupallinum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2018 16:00 Glamour/Getty Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð. Mest lesið Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Britney Spears söngleikur í vinnslu Glamour "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Kim brýtur „bjútí-reglur“ Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Ertu drusla? Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour
Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð.
Mest lesið Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Britney Spears söngleikur í vinnslu Glamour "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Kim brýtur „bjútí-reglur“ Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Ertu drusla? Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour