Þaktar lit á tískupallinum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2018 16:00 Glamour/Getty Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð. Mest lesið Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Gallaðu þig upp Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Hlustar á Beyoncé þegar hún ætlar að taka á því Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour
Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð.
Mest lesið Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Gallaðu þig upp Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Hlustar á Beyoncé þegar hún ætlar að taka á því Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour