Reyndu að grípa nef eldflaugarinnar með risastóru neti Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. febrúar 2018 15:29 Mr. Steven í allri sinni dýrð. Elon Musk Bandaríska geimferðafyrirtækið SpaceX skaut á loft Falcon 9 eldflaug fyrr í dag. Bátur með risastóru neti var gerður út til þess að reyna að grípa nef eldflaugarinnar. Eldflaugin sem notuð var til þess að koma gervihnetti fyrir spænska herinn á braut um jörðu hafði áður verið notuð og því var ekki gerð tilraun til þess að láta eldflaugina lenda á jörðu niðri, líkt og svo oft áður hefur verið gert. Nef eldflaugarinnar er þó rándýrt og var leitað leiða til þess að koma því aftur til jarðar í heilu lagi. Elon Musk, forstjóri SpaceX, birti myndina sem sjá má hér að ofan á Instagram af hátæknilegri lausn fyrirtækisins við að grípa nefið er það féll til jarðar. Nefið var útbúið innbyggðum hreyflum og leiðsögukerfi sem stýra átti nefinu í rétta átt. Mr. Steven, sérlegt skip SpaceX, sem útbúið er gríðarstóru neti sem átti að grípa nefið var svo sent á þær slóðir þar sem reiknað var með að nefið myndi lenda. Tilraunin mistókst en á Twitter segir Musk að nefið hefði lent í sjónum nokkur hundruð metra frá Mr. Steven. Segir hann að nefið sé nokkuð heillegt auk þess sem að netið ætti að geta gripið nefið í næstu tilraun, verði nefið útbúið stærri fallhlífum. Going to try to catch the giant fairing (nosecone) of Falcon 9 as it falls back from space at about eight times the speed of sound. It has onboard thrusters and a guidance system to bring it through the atmosphere intact, then releases a parafoil and our ship, named Mr. Steven, with basically a giant catcher's mitt welded on, tries to catch it. A post shared by Elon Musk (@elonmusk) on Feb 22, 2018 at 6:07am PST Missed by a few hundred meters, but fairing landed intact in water. Should be able catch it with slightly bigger chutes to slow down descent.— Elon Musk (@elonmusk) February 22, 2018 Falcon fairing half as seen from our catcher's mitt in boat form, Mr. Steven. No apparent damage from reentry and splashdown. A post shared by Elon Musk (@elonmusk) on Feb 22, 2018 at 7:36am PST SpaceX Tengdar fréttir Bein útsending: Fyrsta geimskot SpaceX frá því að Stjörnumaðurinn fór út í geim Bandaríska geimferðafyrirtækið SpaceX mun skjóta Falcon 9 eldflaug á loft í dag. Um borð er gervihnöttur fyrir spænska herinn. 22. febrúar 2018 14:00 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Bandaríska geimferðafyrirtækið SpaceX skaut á loft Falcon 9 eldflaug fyrr í dag. Bátur með risastóru neti var gerður út til þess að reyna að grípa nef eldflaugarinnar. Eldflaugin sem notuð var til þess að koma gervihnetti fyrir spænska herinn á braut um jörðu hafði áður verið notuð og því var ekki gerð tilraun til þess að láta eldflaugina lenda á jörðu niðri, líkt og svo oft áður hefur verið gert. Nef eldflaugarinnar er þó rándýrt og var leitað leiða til þess að koma því aftur til jarðar í heilu lagi. Elon Musk, forstjóri SpaceX, birti myndina sem sjá má hér að ofan á Instagram af hátæknilegri lausn fyrirtækisins við að grípa nefið er það féll til jarðar. Nefið var útbúið innbyggðum hreyflum og leiðsögukerfi sem stýra átti nefinu í rétta átt. Mr. Steven, sérlegt skip SpaceX, sem útbúið er gríðarstóru neti sem átti að grípa nefið var svo sent á þær slóðir þar sem reiknað var með að nefið myndi lenda. Tilraunin mistókst en á Twitter segir Musk að nefið hefði lent í sjónum nokkur hundruð metra frá Mr. Steven. Segir hann að nefið sé nokkuð heillegt auk þess sem að netið ætti að geta gripið nefið í næstu tilraun, verði nefið útbúið stærri fallhlífum. Going to try to catch the giant fairing (nosecone) of Falcon 9 as it falls back from space at about eight times the speed of sound. It has onboard thrusters and a guidance system to bring it through the atmosphere intact, then releases a parafoil and our ship, named Mr. Steven, with basically a giant catcher's mitt welded on, tries to catch it. A post shared by Elon Musk (@elonmusk) on Feb 22, 2018 at 6:07am PST Missed by a few hundred meters, but fairing landed intact in water. Should be able catch it with slightly bigger chutes to slow down descent.— Elon Musk (@elonmusk) February 22, 2018 Falcon fairing half as seen from our catcher's mitt in boat form, Mr. Steven. No apparent damage from reentry and splashdown. A post shared by Elon Musk (@elonmusk) on Feb 22, 2018 at 7:36am PST
SpaceX Tengdar fréttir Bein útsending: Fyrsta geimskot SpaceX frá því að Stjörnumaðurinn fór út í geim Bandaríska geimferðafyrirtækið SpaceX mun skjóta Falcon 9 eldflaug á loft í dag. Um borð er gervihnöttur fyrir spænska herinn. 22. febrúar 2018 14:00 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Bein útsending: Fyrsta geimskot SpaceX frá því að Stjörnumaðurinn fór út í geim Bandaríska geimferðafyrirtækið SpaceX mun skjóta Falcon 9 eldflaug á loft í dag. Um borð er gervihnöttur fyrir spænska herinn. 22. febrúar 2018 14:00